Hrósar United-stuðningsmönnunum sem voru bak við markið á Brúnni í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2019 15:30 Það var ekki leiðinlegt að vera stuðningsmaður Manchester United á Stamford Bridge í gær. Getty/Harriet Lander Michael Carrick, aðstoðarþjálfari Ole Gunnar Solskjær hjá Manchester United, var mjög ánægður með stuðningsmenn liðsins sem fylgdu United mönnum til London í gær. Hann var ekki sá eini úr herbúðum United sem var í skýjunum með stuðninginn. Manchester United tryggði sér þá sæti í átta liða úrslitum enska bikarsins með því að vinna 2-0 útisigur á ríkjandi bikarmeisturum Chelsea. Sjónvarpsvélarnar voru duglegar að sýna harða stuðningsmenn Manchester United sem létu vel í sér heyra á leiknum. Þeir fögnuðu vel og sérstaklega þegar Ander Herrera og Paul Pogba skoruði mörk liðsins. Michael Carrick fór inn á Twitter í dag og þakkaði þessum stuðningsmönnum Manchester United fyrir framlag þeirra á Brúnni í gær.To everyone single one of you behind the goal last night. Nonstop from start to finish. The noise and energy was incredible. Would have loved to be in there myself. Thank you Same again Sunday please — Michael Carrick (@carras16) February 19, 2019„Til hvers einasta af þeim sem voru fyrir aftan markið í gær. Þið voruð á fullu allt frá byrjun til enda. Hávaðinn og orkan voru ótrúleg. Ég hefði elskað það að vera þarna sjálfur. Takk fyrir. Þurfum sama stuðning á sunnudaginn,“ skrifaði Michael Carrick á Twitter. Manchester United tekur einmitt á móti erkifjendunum í Liverpool á Old Trafford á sunnudaginn kemur. Það þarf væntanlega ekkert að pína fyrrnefnda stuðningsmenn United liðsins til að mæta á þann leik sem getur haft mikil áhrif á baráttu Liverpool fyrir því að verða enskur meistari í fyrsta sinn í 29 ár. Það má líka búast við því að einhverjir þessarar stuðningsmanna hafi mætt á Wembley síðasta vor þegar Chelsea vann 1-0 sigur á Manchester United í bikarúrslitaleiknum. Hefndin var örugglega sæt fyrir þá í gærkvöldi. Juan Mata hrósaði líka umræddum stuðningsmönnum eins og sjá má hér fyrir neðan en Mata átti flottan leik inn á miðju Manchester United á móti sínum gömlu félögum í Chelsea liðinu.Top performance , our away supporters were, as always, magnificent & also nice reception from @ChelseaFC fans . Proud of the team! @ManUtd@EmiratesFACup#mufc#FACuppic.twitter.com/x0yuv9HHg1 — Juan Mata García (@juanmata8) February 18, 2019Ole Gunnar Solskjær talað líka um hversu United nýtur góðs af því að hafa svona stuðningsmenn í útileikjum sínum. Solskjær talaði um bestu stuðningsmenn í heimi í viðtalinu hér fyrir neðan.Ole pays tribute to the #MUFC fans and reflects on the tactics behind an excellent victory... pic.twitter.com/qeR6FVLsTO — Manchester United (@ManUtd) February 18, 2019 Enski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Michael Carrick, aðstoðarþjálfari Ole Gunnar Solskjær hjá Manchester United, var mjög ánægður með stuðningsmenn liðsins sem fylgdu United mönnum til London í gær. Hann var ekki sá eini úr herbúðum United sem var í skýjunum með stuðninginn. Manchester United tryggði sér þá sæti í átta liða úrslitum enska bikarsins með því að vinna 2-0 útisigur á ríkjandi bikarmeisturum Chelsea. Sjónvarpsvélarnar voru duglegar að sýna harða stuðningsmenn Manchester United sem létu vel í sér heyra á leiknum. Þeir fögnuðu vel og sérstaklega þegar Ander Herrera og Paul Pogba skoruði mörk liðsins. Michael Carrick fór inn á Twitter í dag og þakkaði þessum stuðningsmönnum Manchester United fyrir framlag þeirra á Brúnni í gær.To everyone single one of you behind the goal last night. Nonstop from start to finish. The noise and energy was incredible. Would have loved to be in there myself. Thank you Same again Sunday please — Michael Carrick (@carras16) February 19, 2019„Til hvers einasta af þeim sem voru fyrir aftan markið í gær. Þið voruð á fullu allt frá byrjun til enda. Hávaðinn og orkan voru ótrúleg. Ég hefði elskað það að vera þarna sjálfur. Takk fyrir. Þurfum sama stuðning á sunnudaginn,“ skrifaði Michael Carrick á Twitter. Manchester United tekur einmitt á móti erkifjendunum í Liverpool á Old Trafford á sunnudaginn kemur. Það þarf væntanlega ekkert að pína fyrrnefnda stuðningsmenn United liðsins til að mæta á þann leik sem getur haft mikil áhrif á baráttu Liverpool fyrir því að verða enskur meistari í fyrsta sinn í 29 ár. Það má líka búast við því að einhverjir þessarar stuðningsmanna hafi mætt á Wembley síðasta vor þegar Chelsea vann 1-0 sigur á Manchester United í bikarúrslitaleiknum. Hefndin var örugglega sæt fyrir þá í gærkvöldi. Juan Mata hrósaði líka umræddum stuðningsmönnum eins og sjá má hér fyrir neðan en Mata átti flottan leik inn á miðju Manchester United á móti sínum gömlu félögum í Chelsea liðinu.Top performance , our away supporters were, as always, magnificent & also nice reception from @ChelseaFC fans . Proud of the team! @ManUtd@EmiratesFACup#mufc#FACuppic.twitter.com/x0yuv9HHg1 — Juan Mata García (@juanmata8) February 18, 2019Ole Gunnar Solskjær talað líka um hversu United nýtur góðs af því að hafa svona stuðningsmenn í útileikjum sínum. Solskjær talaði um bestu stuðningsmenn í heimi í viðtalinu hér fyrir neðan.Ole pays tribute to the #MUFC fans and reflects on the tactics behind an excellent victory... pic.twitter.com/qeR6FVLsTO — Manchester United (@ManUtd) February 18, 2019
Enski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira