Varar hann við því að fara til Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2019 15:00 Timo Werner. Getty/Adam Pretty Þýski landsliðsframherjinn Timo Werner hefur verið orðaður við Liverpool í sumar en hann myndi þá fylgja í fótspor fyrrum liðsfélaga síns. Liverpool keypti miðjumanninn Naby Keita frá RB Leipzig á síðasta ári og Ralf Rangnick, knattspyrnustjóri RB Leipzig, hefur nú varað Werner við að fara sömu leið. Ástæðan eru erfiðleikar Keita á sínu fyrsta tímabili á Anfield. Timo Werner er 22 ára gamall og hefur spilað með RB Leipzig frá árinu 2016 auk þess að skorað 9 mörk í 23 landsleikjum fyrir Þýskaland frá sínum fyrsta landsleik árið 2017. „Keita var framúrskarandi leikmaður hérna en hann er í vandræðum í Liverpool,“ sagði Ralf Rangnick í viðtali við Sky í Þýskalandi en Daily Mirror segir frá.Eine Entscheidung bei Timo Werner naht. Das sagt Ralf Rangick dazu. #skyOneTpic.twitter.com/ldosQEQobN — Sky Sport (@SkySportDE) February 3, 2019„Hann er ekki leikmaðurinn sem hann var hjá okkur hér. Kringumstæðurnar verða að vera réttar fyrir Timo og þær eru það hér,“ sagði Rangnick. Rangnick viðurkennir að RB Leipzig geti ekki boðið Warner meiri pening og verði því líklega að selja hann í sumar. Bayern München hefur einnig áhuga. „Við vitum að hann getur fengið hærri laun annars staðar en hann gæti einnig öðlast fjárhagslegt öryggi út lífið með því að spila hér. Peningarnir verða ekki úrslitavaldur,“ sagði Rangnick.Timo Werner has been warned by Leipzig boss Ralf Rangnick, to not join Liverpool after the 'struggles' of Naby Keita... Talk about spanner in the works!#LFCpic.twitter.com/8wvP4yaf4I — TheSportsman Transfers (@TSMTransfers) February 4, 2019„Við erum að reyna að halda honum. Hann veit að hann er vinsæll í liðinu, hjá þjálfaranum og hjá stuðningsmönnunum. Hann er toppleikmaður og er einn mest spennandi framherjinn í deildinni. Hann á líka eitt og hálft ár eftir af samningnum sínum og ég vona að hann verði hér áfram. Á endanum ræður hann þessu sjálfur,“ sagði Rangnick. Timo Werner hefur skorað 11 mörk í 19 leikjum í þýsku Bundesligunni í vetur eða einu marki meira en Alfreð okkar Finnbogason. Timo Werner var með 13 mörk í 32 leikjum í fyrravetur. Enski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Sjá meira
Þýski landsliðsframherjinn Timo Werner hefur verið orðaður við Liverpool í sumar en hann myndi þá fylgja í fótspor fyrrum liðsfélaga síns. Liverpool keypti miðjumanninn Naby Keita frá RB Leipzig á síðasta ári og Ralf Rangnick, knattspyrnustjóri RB Leipzig, hefur nú varað Werner við að fara sömu leið. Ástæðan eru erfiðleikar Keita á sínu fyrsta tímabili á Anfield. Timo Werner er 22 ára gamall og hefur spilað með RB Leipzig frá árinu 2016 auk þess að skorað 9 mörk í 23 landsleikjum fyrir Þýskaland frá sínum fyrsta landsleik árið 2017. „Keita var framúrskarandi leikmaður hérna en hann er í vandræðum í Liverpool,“ sagði Ralf Rangnick í viðtali við Sky í Þýskalandi en Daily Mirror segir frá.Eine Entscheidung bei Timo Werner naht. Das sagt Ralf Rangick dazu. #skyOneTpic.twitter.com/ldosQEQobN — Sky Sport (@SkySportDE) February 3, 2019„Hann er ekki leikmaðurinn sem hann var hjá okkur hér. Kringumstæðurnar verða að vera réttar fyrir Timo og þær eru það hér,“ sagði Rangnick. Rangnick viðurkennir að RB Leipzig geti ekki boðið Warner meiri pening og verði því líklega að selja hann í sumar. Bayern München hefur einnig áhuga. „Við vitum að hann getur fengið hærri laun annars staðar en hann gæti einnig öðlast fjárhagslegt öryggi út lífið með því að spila hér. Peningarnir verða ekki úrslitavaldur,“ sagði Rangnick.Timo Werner has been warned by Leipzig boss Ralf Rangnick, to not join Liverpool after the 'struggles' of Naby Keita... Talk about spanner in the works!#LFCpic.twitter.com/8wvP4yaf4I — TheSportsman Transfers (@TSMTransfers) February 4, 2019„Við erum að reyna að halda honum. Hann veit að hann er vinsæll í liðinu, hjá þjálfaranum og hjá stuðningsmönnunum. Hann er toppleikmaður og er einn mest spennandi framherjinn í deildinni. Hann á líka eitt og hálft ár eftir af samningnum sínum og ég vona að hann verði hér áfram. Á endanum ræður hann þessu sjálfur,“ sagði Rangnick. Timo Werner hefur skorað 11 mörk í 19 leikjum í þýsku Bundesligunni í vetur eða einu marki meira en Alfreð okkar Finnbogason. Timo Werner var með 13 mörk í 32 leikjum í fyrravetur.
Enski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Sjá meira