Albert Finney fallinn frá Atli Ísleifsson skrifar 8. febrúar 2019 14:36 Albert Finney var fimm sinnum tilnefndur til Óskarsverðlauna. Getty/Ron Galella Enski leikarinn Albert Finney, sem fimm sinnum var tilnefndur til Óskarsverðlauna, er látinn, 82 ára að aldri. Finney hóf leiklistarferil sinn hjá leikhúsinu Royal Shakespeare Company áður en hann sneri sér að leik í sjónvarpsþáttum og kvikmyndum. Í frétt BBC segir að Finney hafi slegið í gegn sem hinn reiðilegi Arthur Seaton í kvikmyndinni Saturday Night and Sunday Morning frá árinu 1960 sem byggði á samnefndri skáldsögu Alan Sillitoe.Albert Finney sem belgíski spæjarinn Hercule Poirot.GettyFinney fór með titilhlutverkið í myndinni Tom Jones frá 1963 og lék belgíska spæjarann Hercule Poirot í Murder on the Orient Express 1974. Þá lék hann einnig í Erin Brockovich, James Bond-myndinni Skyfall auk þess að fara með hlutverk læknisins Dr. Albert Hirsch í The Bourne Ultimatum og The Bourne Legacy. Í yfirlýsingu frá fjölskyldu Finney segir að hann hafi látist í faðmi fjölskyldu sinnar eftir að hafa glímt við veikindi síðustu daga.Fimm Óskarstilnefningar Meðal annarra hlutverka Finney má nefna Winston Churchill í myndinni The Gathering Storm, en hann hlaut Golden Globe verðlaun fyrir frammistöðuna. Finney var fjórum sinnum tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir besta karlhlutverk – fyrir Tom Jones (1963), Murder on the Orient Express (1974), The Dresser (1983) og Under the Volcano (1984). Þá hlaut hann tilnefningu fyrir besti karlleikari í aukahlutverk árið 2000 fyrir myndina Erin Brockovich. Andlát Bíó og sjónvarp Bretland James Bond Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Fleiri fréttir „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Sjá meira
Enski leikarinn Albert Finney, sem fimm sinnum var tilnefndur til Óskarsverðlauna, er látinn, 82 ára að aldri. Finney hóf leiklistarferil sinn hjá leikhúsinu Royal Shakespeare Company áður en hann sneri sér að leik í sjónvarpsþáttum og kvikmyndum. Í frétt BBC segir að Finney hafi slegið í gegn sem hinn reiðilegi Arthur Seaton í kvikmyndinni Saturday Night and Sunday Morning frá árinu 1960 sem byggði á samnefndri skáldsögu Alan Sillitoe.Albert Finney sem belgíski spæjarinn Hercule Poirot.GettyFinney fór með titilhlutverkið í myndinni Tom Jones frá 1963 og lék belgíska spæjarann Hercule Poirot í Murder on the Orient Express 1974. Þá lék hann einnig í Erin Brockovich, James Bond-myndinni Skyfall auk þess að fara með hlutverk læknisins Dr. Albert Hirsch í The Bourne Ultimatum og The Bourne Legacy. Í yfirlýsingu frá fjölskyldu Finney segir að hann hafi látist í faðmi fjölskyldu sinnar eftir að hafa glímt við veikindi síðustu daga.Fimm Óskarstilnefningar Meðal annarra hlutverka Finney má nefna Winston Churchill í myndinni The Gathering Storm, en hann hlaut Golden Globe verðlaun fyrir frammistöðuna. Finney var fjórum sinnum tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir besta karlhlutverk – fyrir Tom Jones (1963), Murder on the Orient Express (1974), The Dresser (1983) og Under the Volcano (1984). Þá hlaut hann tilnefningu fyrir besti karlleikari í aukahlutverk árið 2000 fyrir myndina Erin Brockovich.
Andlát Bíó og sjónvarp Bretland James Bond Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Fleiri fréttir „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Sjá meira