Kevin Mac Allister spilar nú með Boca Juniors Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2019 23:00 Mynd/Twitter/@bbcthree Kevin Mac Allister er nýjasti leikmaður argentínska félagsins og með svona nafn þá er ekkert skrýtið að hann hafi slegið í gegn á samfélagsmiðlum. Kevin Mac Allister er nefnilega nánast alnafni Kevin McCallister sem Macaulay Culkin lék svo eftirminnilega í Home Alone jólamyndunum í upphafi tíunda áratugsins. Kevin Mac Allister er 21 árs gamall hægri bakvörður sem kemur á láni til Boca Juniors frá Argentinos Juniors. Kevin Mac Allister er fæddur 7. nóvember 1997 en Home Alone myndirnar hans Kevin McCallister komu út fyrir jólin 1990 og 1992. Það fylgir þó ekki sögunni hvenær þessar myndir komu til Buenos Aires. Tveir bræður Kevin Mac Allister eru einnig atvinnumenn í fótbolta en þeir heita Alexis and Francis. Bræður Kevin McCallister í Home Alone myndunum hétu hins vegar Jeff og Buzz McCallister. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá hefur nýr leikmaður Boca Juniors slegið í gegn á Twitter sem og öðrum samfélagsmiðlum.Boca Juniors have signed Kevin Mac Allister and all of the best Home Alone jokes have been made https://t.co/KEB4ltXwPepic.twitter.com/pyF9rFOZ0g — BBC Three (@bbcthree) January 30, 2019pic.twitter.com/27QMVL0eSj — sheila (@5sheilag) January 28, 2019#BocaJuniors have just signed Kevin Mac Allister, hopefully a player to watch in the future Whatever you do, don't leave him home alone... pic.twitter.com/euaE3jdmcd — TheSportsman Transfers (@TSMTransfers) January 28, 2019Boca: Signing Kevin Mac Allister is the best Home Alone - Football crossover. Kevin De Bruyne: Hold my beer... pic.twitter.com/7UuymKcisO — 888sport (@888sport) January 29, 2019Live pictures of Kevin Mac Allister’s first press conference as a Boca Juniors player pic.twitter.com/7IlzptEzNf — Michael Oliver (@michaeloliverrr) January 30, 2019Boca Juniors have signed defender Kevin Mac Allister. His preferred position is apparently left back (at home)... pic.twitter.com/ZymqegPMNR — 888sport (@888sport) January 29, 2019 Fótbolti Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Fleiri fréttir Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Sjá meira
Kevin Mac Allister er nýjasti leikmaður argentínska félagsins og með svona nafn þá er ekkert skrýtið að hann hafi slegið í gegn á samfélagsmiðlum. Kevin Mac Allister er nefnilega nánast alnafni Kevin McCallister sem Macaulay Culkin lék svo eftirminnilega í Home Alone jólamyndunum í upphafi tíunda áratugsins. Kevin Mac Allister er 21 árs gamall hægri bakvörður sem kemur á láni til Boca Juniors frá Argentinos Juniors. Kevin Mac Allister er fæddur 7. nóvember 1997 en Home Alone myndirnar hans Kevin McCallister komu út fyrir jólin 1990 og 1992. Það fylgir þó ekki sögunni hvenær þessar myndir komu til Buenos Aires. Tveir bræður Kevin Mac Allister eru einnig atvinnumenn í fótbolta en þeir heita Alexis and Francis. Bræður Kevin McCallister í Home Alone myndunum hétu hins vegar Jeff og Buzz McCallister. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá hefur nýr leikmaður Boca Juniors slegið í gegn á Twitter sem og öðrum samfélagsmiðlum.Boca Juniors have signed Kevin Mac Allister and all of the best Home Alone jokes have been made https://t.co/KEB4ltXwPepic.twitter.com/pyF9rFOZ0g — BBC Three (@bbcthree) January 30, 2019pic.twitter.com/27QMVL0eSj — sheila (@5sheilag) January 28, 2019#BocaJuniors have just signed Kevin Mac Allister, hopefully a player to watch in the future Whatever you do, don't leave him home alone... pic.twitter.com/euaE3jdmcd — TheSportsman Transfers (@TSMTransfers) January 28, 2019Boca: Signing Kevin Mac Allister is the best Home Alone - Football crossover. Kevin De Bruyne: Hold my beer... pic.twitter.com/7UuymKcisO — 888sport (@888sport) January 29, 2019Live pictures of Kevin Mac Allister’s first press conference as a Boca Juniors player pic.twitter.com/7IlzptEzNf — Michael Oliver (@michaeloliverrr) January 30, 2019Boca Juniors have signed defender Kevin Mac Allister. His preferred position is apparently left back (at home)... pic.twitter.com/ZymqegPMNR — 888sport (@888sport) January 29, 2019
Fótbolti Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Fleiri fréttir Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Sjá meira