Kevin Mac Allister spilar nú með Boca Juniors Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2019 23:00 Mynd/Twitter/@bbcthree Kevin Mac Allister er nýjasti leikmaður argentínska félagsins og með svona nafn þá er ekkert skrýtið að hann hafi slegið í gegn á samfélagsmiðlum. Kevin Mac Allister er nefnilega nánast alnafni Kevin McCallister sem Macaulay Culkin lék svo eftirminnilega í Home Alone jólamyndunum í upphafi tíunda áratugsins. Kevin Mac Allister er 21 árs gamall hægri bakvörður sem kemur á láni til Boca Juniors frá Argentinos Juniors. Kevin Mac Allister er fæddur 7. nóvember 1997 en Home Alone myndirnar hans Kevin McCallister komu út fyrir jólin 1990 og 1992. Það fylgir þó ekki sögunni hvenær þessar myndir komu til Buenos Aires. Tveir bræður Kevin Mac Allister eru einnig atvinnumenn í fótbolta en þeir heita Alexis and Francis. Bræður Kevin McCallister í Home Alone myndunum hétu hins vegar Jeff og Buzz McCallister. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá hefur nýr leikmaður Boca Juniors slegið í gegn á Twitter sem og öðrum samfélagsmiðlum.Boca Juniors have signed Kevin Mac Allister and all of the best Home Alone jokes have been made https://t.co/KEB4ltXwPepic.twitter.com/pyF9rFOZ0g — BBC Three (@bbcthree) January 30, 2019pic.twitter.com/27QMVL0eSj — sheila (@5sheilag) January 28, 2019#BocaJuniors have just signed Kevin Mac Allister, hopefully a player to watch in the future Whatever you do, don't leave him home alone... pic.twitter.com/euaE3jdmcd — TheSportsman Transfers (@TSMTransfers) January 28, 2019Boca: Signing Kevin Mac Allister is the best Home Alone - Football crossover. Kevin De Bruyne: Hold my beer... pic.twitter.com/7UuymKcisO — 888sport (@888sport) January 29, 2019Live pictures of Kevin Mac Allister’s first press conference as a Boca Juniors player pic.twitter.com/7IlzptEzNf — Michael Oliver (@michaeloliverrr) January 30, 2019Boca Juniors have signed defender Kevin Mac Allister. His preferred position is apparently left back (at home)... pic.twitter.com/ZymqegPMNR — 888sport (@888sport) January 29, 2019 Fótbolti Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Fleiri fréttir FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Sjá meira
Kevin Mac Allister er nýjasti leikmaður argentínska félagsins og með svona nafn þá er ekkert skrýtið að hann hafi slegið í gegn á samfélagsmiðlum. Kevin Mac Allister er nefnilega nánast alnafni Kevin McCallister sem Macaulay Culkin lék svo eftirminnilega í Home Alone jólamyndunum í upphafi tíunda áratugsins. Kevin Mac Allister er 21 árs gamall hægri bakvörður sem kemur á láni til Boca Juniors frá Argentinos Juniors. Kevin Mac Allister er fæddur 7. nóvember 1997 en Home Alone myndirnar hans Kevin McCallister komu út fyrir jólin 1990 og 1992. Það fylgir þó ekki sögunni hvenær þessar myndir komu til Buenos Aires. Tveir bræður Kevin Mac Allister eru einnig atvinnumenn í fótbolta en þeir heita Alexis and Francis. Bræður Kevin McCallister í Home Alone myndunum hétu hins vegar Jeff og Buzz McCallister. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá hefur nýr leikmaður Boca Juniors slegið í gegn á Twitter sem og öðrum samfélagsmiðlum.Boca Juniors have signed Kevin Mac Allister and all of the best Home Alone jokes have been made https://t.co/KEB4ltXwPepic.twitter.com/pyF9rFOZ0g — BBC Three (@bbcthree) January 30, 2019pic.twitter.com/27QMVL0eSj — sheila (@5sheilag) January 28, 2019#BocaJuniors have just signed Kevin Mac Allister, hopefully a player to watch in the future Whatever you do, don't leave him home alone... pic.twitter.com/euaE3jdmcd — TheSportsman Transfers (@TSMTransfers) January 28, 2019Boca: Signing Kevin Mac Allister is the best Home Alone - Football crossover. Kevin De Bruyne: Hold my beer... pic.twitter.com/7UuymKcisO — 888sport (@888sport) January 29, 2019Live pictures of Kevin Mac Allister’s first press conference as a Boca Juniors player pic.twitter.com/7IlzptEzNf — Michael Oliver (@michaeloliverrr) January 30, 2019Boca Juniors have signed defender Kevin Mac Allister. His preferred position is apparently left back (at home)... pic.twitter.com/ZymqegPMNR — 888sport (@888sport) January 29, 2019
Fótbolti Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Fleiri fréttir FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Sjá meira