Rakel semur við Reading: Fær mikið lof frá þjálfaranum Anton Ingi Leifsson skrifar 26. janúar 2019 09:00 Rakal er orðin lekmaður Reading í Englandi. mynd/heimasíða reading Rakel Hönnudóttir er búin að finna sér nýtt lið en hún hefur skrifað undir samning við Reading í Englandi en þetta var tilkynnt í gær. Rakel lék í Svíþjóð á síðustu leiktíð með Limhamn Bunkeflo þar sem hún skoraði átta mörk í átján leikjum. Hún ákvað að færa sig um set eftir tímabilið. Landsliðskonan byrjaði sinn feril hjá Þór/KA en hún hefur einnig leikið með Breiðablik hér á landi. „Rakel er leikmaður sem við höfum verið að skoða í smá tíma og við erum ánægð með að ná að landa samningi við hana. Hún er með mikla orku, sterk og með mjög gott auga fyrir að klára færin sín,“ sagði þjálfari Reading, Kelly Chambers. „Hún er með mikla alþjóðareynslu og ég held að hún komi til með að bæta hópinn. Mig hlakkar til að vinna með henni síðari hluta tímabilsins,“ bætti Kelly við. Rakel mun verða í treyju númer fimmtán og getur leikið sinn fyrsta leik á sunnudaginn er Reading spilar við Arsenal í ensku úrvalsdeildinni en Reading er sem stendur í fimmta sæti deildarinnar.#ReadingFCW are delighted to announce the signing of Icelandic international striker Rakel Honnudottir— Reading FC Women (@ReadingFCWomen) January 25, 2019 Here she is... #RoyalRakel pic.twitter.com/casD4TtYJC— Reading FC Women (@ReadingFCWomen) January 25, 2019 Fótbolti Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Fleiri fréttir Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Sjá meira
Rakel Hönnudóttir er búin að finna sér nýtt lið en hún hefur skrifað undir samning við Reading í Englandi en þetta var tilkynnt í gær. Rakel lék í Svíþjóð á síðustu leiktíð með Limhamn Bunkeflo þar sem hún skoraði átta mörk í átján leikjum. Hún ákvað að færa sig um set eftir tímabilið. Landsliðskonan byrjaði sinn feril hjá Þór/KA en hún hefur einnig leikið með Breiðablik hér á landi. „Rakel er leikmaður sem við höfum verið að skoða í smá tíma og við erum ánægð með að ná að landa samningi við hana. Hún er með mikla orku, sterk og með mjög gott auga fyrir að klára færin sín,“ sagði þjálfari Reading, Kelly Chambers. „Hún er með mikla alþjóðareynslu og ég held að hún komi til með að bæta hópinn. Mig hlakkar til að vinna með henni síðari hluta tímabilsins,“ bætti Kelly við. Rakel mun verða í treyju númer fimmtán og getur leikið sinn fyrsta leik á sunnudaginn er Reading spilar við Arsenal í ensku úrvalsdeildinni en Reading er sem stendur í fimmta sæti deildarinnar.#ReadingFCW are delighted to announce the signing of Icelandic international striker Rakel Honnudottir— Reading FC Women (@ReadingFCWomen) January 25, 2019 Here she is... #RoyalRakel pic.twitter.com/casD4TtYJC— Reading FC Women (@ReadingFCWomen) January 25, 2019
Fótbolti Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Fleiri fréttir Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Sjá meira