Viðskipti innlent

Íslendingar þurfa áætlanir vegna vindorku

Sighvatur Jónsson skrifar

Yfir helmingur allra vindorkuvera Stóra-Bretlands er í Skotlandi. Skotar hafa unnið að reglum um hvar leyfa skal vindmyllur og hvar ekki.

Vindmyllur eru hvorki leyfðar í þjóðgörðum né á þekktum náttúrusvæðum landsins.

Ekkert gerst á Íslandi

Graham Marchbank skipulagsfræðingur fór á eftirlaun fyrir fjórum árum. Eitt af hans síðustu verkum var að kynna fyrir íslenskum yfirvöldum áætlanir Skota um vindorku.

Graham furðar sig á því að lítið hafi gerst í málum síðan hann kom síðast til landsins.
Fjórum árum síðar höfum við í Skotlandi öðlast frekari reynslu af vindorku og stefnu til að styðja greinina og vernda besta landslagið. En fjórum árum seinna eruð þið á Íslandi á sama stað, ekkert er í raun byrjað.

Íslensk sveitarfélög geta afgreitt leyfi vegna vindmylla sem framleiða orku undir tíu megavöttum. Stærri vindorkuver þurfa að fara í gegnum rammaáætlun stjórnvalda.

Í Skotlandi er viðmiðið annað, sveitarfélög geta veitt leyfi fyrir vindmyllum sem framleiða orku allt að fimmtíu megavöttum án aðkomu ríkisins.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ARION
1,03
5
17.870
MARL
0,39
19
695.429
ICEAIR
0,28
13
28.886

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
EIM
-4,12
9
57.208
HAGA
-1,79
3
107.622
VIS
-1,74
3
74.730
SJOVA
-1,49
4
65.900
FESTI
-1,3
3
38.308
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.