Tilnefningar til BRIT-verðlaunanna tilkynntar Andri Eysteinsson skrifar 13. janúar 2019 17:24 Söngkonan Dua Lipa hlaut flestar tilnefningar, annað árið í röð. EPA/ Valentin Flauraud Bresku tónlistarverðlaunin BRIT fara fram 20. febrúar næstkomandi í O2 höllinni í London. Verðlaunin verða þau 39. í röðinni og líkt og í fyrra mun grínistinn Jack Whitehall vera í hlutverki kynnis. Tilnefningar til verðlaunanna voru tilkynntar í gær og hlutu þrjár söngkonur flestar tilnefningar, fjórar talsins. Þær eru Anne-Marie, Dua Lipa og Jess Glynne. Allar eru þær tilnefndar til verðlauna í flokkunum besta lag, besta breska söngkona og besta myndband. Söngkonan Jorja Smith og söngvarinn George Ezra eru bæði tilnefnd til tveggja BRIT verðlauna. Stórstjörnur á borð við Sam Smith, Beyoncé, Ariana Grande, Travis Scott, Drake, Rita Ora og margar fleiri eru einnig tilnefndar í hinum ýmsu flokkum. Nú þegar hefur verið greint frá því að hinn ungi Sam Fender hljóti Critics' Choice verðlaun hátíðarinnar. Flokkarnir á BRIT-verðlaununum eru ellefu talsins. Sjá má lista yfir tilnefningarinnar hér að neðan.Breska plata ársins The 1975 - A Brief Inquiry Into Online RelationshipsAnne-Marie - Speak Your MindFlorence + The Machine - High As HopeGeorge Ezra - Staying At Tamara'sJorja Smith - Lost & FoundBreski kvenflytjandi ársins Anne-Marie Florence + The Machine Jess Glynne Jorja Smith Lily AllenBreski karlflytjandi ársins Aphex TwinCraig DavidGeorge Ezra GiggsSam SmithBreska hljómsveit ársins The 1975 Arctic Monkeys Gorillaz Little Mix Years & YearsBesti breski nýliðinn Ella Mai Idles Jorja Smith Mabel Tom WalkerBreska smáskífa ársins Anne-Marie - 2002 Calvin Harris og Dua Lipa - One Kiss Clean Bandit með Demi Lovato - Solo Dua Lipa - IDGAF George Ezra - Shotgun Jess Glynne - I'll Be There RAMZ - Barking Rudimental með Jess Glynne, Macklemore og Dan Caplan - These Days Siagla og Paloma Faith - Lullaby Tom Walker - Leave A Light OnBreska tónlistarmyndband ársins Anne-Marie - 2002 Calvin Harris og Dua Lipa - One Kiss Clean Bandit með Demi Lovato - Solo Dua Lipa - IDGAF Jax Jones með Ina Wroldsen - Breathe Jonas Blue með Jack & Jack - Rise Liam Payne og Rita Ora - For You Little Mix með Nicki Minaj - Woman Like Me Rita Ora - Let Me Love You Rudimental með Jess Glynne, Macklemore og Dan Caplan - These DaysAlþjóðlegur karlflytjandi ársins Drake Eminem Kamasi Washington Shawn Mendes Travis ScottAlþjóðlegur kvenflytjandi ársins Ariana Grande Camila Cabello Cardi B Christine & The Queens Janelle MonaeAlþjóðleg hljómsveit ársins Brockhampton The Carters First Aid Kit Nile Rodgers og Chic Twenty One Pilots Tónlist Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira
Bresku tónlistarverðlaunin BRIT fara fram 20. febrúar næstkomandi í O2 höllinni í London. Verðlaunin verða þau 39. í röðinni og líkt og í fyrra mun grínistinn Jack Whitehall vera í hlutverki kynnis. Tilnefningar til verðlaunanna voru tilkynntar í gær og hlutu þrjár söngkonur flestar tilnefningar, fjórar talsins. Þær eru Anne-Marie, Dua Lipa og Jess Glynne. Allar eru þær tilnefndar til verðlauna í flokkunum besta lag, besta breska söngkona og besta myndband. Söngkonan Jorja Smith og söngvarinn George Ezra eru bæði tilnefnd til tveggja BRIT verðlauna. Stórstjörnur á borð við Sam Smith, Beyoncé, Ariana Grande, Travis Scott, Drake, Rita Ora og margar fleiri eru einnig tilnefndar í hinum ýmsu flokkum. Nú þegar hefur verið greint frá því að hinn ungi Sam Fender hljóti Critics' Choice verðlaun hátíðarinnar. Flokkarnir á BRIT-verðlaununum eru ellefu talsins. Sjá má lista yfir tilnefningarinnar hér að neðan.Breska plata ársins The 1975 - A Brief Inquiry Into Online RelationshipsAnne-Marie - Speak Your MindFlorence + The Machine - High As HopeGeorge Ezra - Staying At Tamara'sJorja Smith - Lost & FoundBreski kvenflytjandi ársins Anne-Marie Florence + The Machine Jess Glynne Jorja Smith Lily AllenBreski karlflytjandi ársins Aphex TwinCraig DavidGeorge Ezra GiggsSam SmithBreska hljómsveit ársins The 1975 Arctic Monkeys Gorillaz Little Mix Years & YearsBesti breski nýliðinn Ella Mai Idles Jorja Smith Mabel Tom WalkerBreska smáskífa ársins Anne-Marie - 2002 Calvin Harris og Dua Lipa - One Kiss Clean Bandit með Demi Lovato - Solo Dua Lipa - IDGAF George Ezra - Shotgun Jess Glynne - I'll Be There RAMZ - Barking Rudimental með Jess Glynne, Macklemore og Dan Caplan - These Days Siagla og Paloma Faith - Lullaby Tom Walker - Leave A Light OnBreska tónlistarmyndband ársins Anne-Marie - 2002 Calvin Harris og Dua Lipa - One Kiss Clean Bandit með Demi Lovato - Solo Dua Lipa - IDGAF Jax Jones með Ina Wroldsen - Breathe Jonas Blue með Jack & Jack - Rise Liam Payne og Rita Ora - For You Little Mix með Nicki Minaj - Woman Like Me Rita Ora - Let Me Love You Rudimental með Jess Glynne, Macklemore og Dan Caplan - These DaysAlþjóðlegur karlflytjandi ársins Drake Eminem Kamasi Washington Shawn Mendes Travis ScottAlþjóðlegur kvenflytjandi ársins Ariana Grande Camila Cabello Cardi B Christine & The Queens Janelle MonaeAlþjóðleg hljómsveit ársins Brockhampton The Carters First Aid Kit Nile Rodgers og Chic Twenty One Pilots
Tónlist Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira