Forðast áreiti vegna frægra nafna Sighvatur Jónsson skrifar 2. desember 2018 19:00 Nafnar þekktra Íslendinga skrá sig í símaskrá með sérstökum hætti til að losna við áreiti vegna nafna sinna. Aðferðin er einfaldlega sú að merkja sig í símaskrá sem „ekki“ söngvari, söngkona, trommari, útvarpsmaður eða annað til að aðgreina þig frá þeim fræga.Ekki söngvari Eyþór Ingi Eiríksson skráði sig „ekki söngvari“ í símaskrá fyrir einu ári til aðgreiningar frá Eyþóri Inga Gunnlaugssyni tónlistarmanni. Hann segir að þetta hafi fækkað símtölum sem hann fær vegna nafna síns.„Manni hefur dottið í hug að segja já og mæta en það væri ekkert vel séð af þeim sem halda veislur. En þú spilar á gítar? Já. Og getur sungið? Nei, ég get ekki sungið.“Ellen Kristjánsdóttir og Eyþór Ingi fá oft símtöl frá fólki sem heldur að það sé að hringja í nafna þeirra og tónlistarfólk.Vísir/SamsettEkki söngkona Ellen Kristjánsdóttir skráði sig „ekki söngkona“ í símaskrá fyrir nokkrum árum. Ellen fékk reyndar fyrsta símtalið vegna alnöfnu sinnar þegar hún var aðeins tíu ára.„Ég fékk fullt af símtölum um hvort ég væri ekki söngkonan. Fólk hefur verið að bóka mig í viðtöl í útvarpi og sjónvarpi og aðdáendur að hringja í mig á nóttunni og segja mér hvað platan mín væri flott og reyna að bóka mig í gigg og svona, þannig að þetta var orðið svolítið þreytandi.“ Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Fleiri fréttir Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Sjá meira
Nafnar þekktra Íslendinga skrá sig í símaskrá með sérstökum hætti til að losna við áreiti vegna nafna sinna. Aðferðin er einfaldlega sú að merkja sig í símaskrá sem „ekki“ söngvari, söngkona, trommari, útvarpsmaður eða annað til að aðgreina þig frá þeim fræga.Ekki söngvari Eyþór Ingi Eiríksson skráði sig „ekki söngvari“ í símaskrá fyrir einu ári til aðgreiningar frá Eyþóri Inga Gunnlaugssyni tónlistarmanni. Hann segir að þetta hafi fækkað símtölum sem hann fær vegna nafna síns.„Manni hefur dottið í hug að segja já og mæta en það væri ekkert vel séð af þeim sem halda veislur. En þú spilar á gítar? Já. Og getur sungið? Nei, ég get ekki sungið.“Ellen Kristjánsdóttir og Eyþór Ingi fá oft símtöl frá fólki sem heldur að það sé að hringja í nafna þeirra og tónlistarfólk.Vísir/SamsettEkki söngkona Ellen Kristjánsdóttir skráði sig „ekki söngkona“ í símaskrá fyrir nokkrum árum. Ellen fékk reyndar fyrsta símtalið vegna alnöfnu sinnar þegar hún var aðeins tíu ára.„Ég fékk fullt af símtölum um hvort ég væri ekki söngkonan. Fólk hefur verið að bóka mig í viðtöl í útvarpi og sjónvarpi og aðdáendur að hringja í mig á nóttunni og segja mér hvað platan mín væri flott og reyna að bóka mig í gigg og svona, þannig að þetta var orðið svolítið þreytandi.“
Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Fleiri fréttir Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Sjá meira