Fleiri konur út af vinnumarkaði í ár Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 9. desember 2018 20:00 Einn af hverjum fimm sem leitar til heimilislæknis gerir það vegna andlegrar vanlíðunar eða kulnunar í starfi. Einn stærsti hópurinn sem sækir um í sjúkrasjóði VR vegna geðraskana eru konur á aldrinum 35 til 44 ára, en á einu ári hefur fjöldi umsókna aukist um tæp 50 prósent. Upp undir tvö prósent allra kvenna sem eru félagsmenn í VR, á aldrinum 35 - 44 ára, fá greiðslur úr sjúkrasjóði vegna geðrasakanna og er það stærsti einstaki hópurinn sem sækir í þá aðstoð. Þar á eftir eru konur á aldrinum 45-54 en með hækkandi aldri fækka umsóknum vegna andlegs vanda og eru aðeins 0,6 prósent kvenna 55 ára og eldri á sjúkrasjóði. Þriðji stærsti hópurinn eru karlmenn á aldrinum 35-44 ára en töluverð aukning var á umsókn frá þeim fyrstu 10 mánuði þessa árs. Ef tölur eru bornar saman við árið 2017 er aukningin 63 prósent. Frá og með árinu 2010 hefur hlutfall kvenna, á aldrinum 35 til 44, aukist umtalsvert á meðan hinir hóparnir hafa staðið frammi fyrir mun minni aukningu. Margrét Ólafía Tómasdóttir, heimilislæknir, segir þetta að einhverju leyti vera vegna aukinnar streitu í samfélaginu. „Það er aukin streita í samfélaginu og meðal annars vegna þess samanburðar samfélags sem við lifum í núna. Fólk er stöðugt að reyna að bæta sig og standa sig sem best bæði í vinnu, heima, einkalífinu, félagslífinu og í ræktinni og alls staðar er stöðug keppni. Hvergi ráðrúm til að slaka á eða standa sig bara í meðallagi, þaðþarf alltaf að toppa alla hina,“ segir hún. Hún segir samfélagsmiðla spila stóran sess þarna inni í. Samanburðurinn fer mikið fram þar, jafn mikið hjá fullorðnum og unglingum. Mikilvægt sé að grípa snemma inn í til þess að fólk verði ekki fjarverandi af vinnumarkaði of lengi. „Fólk er opnar með að tala um andlega vandamál heldur en það var fyrir tuttugu til þrjátíu árum síðan. Þó að fordómarnir í samfélaginu séu enn miklir þá hafa þeir minnkað. Fólk er tilbúnara til þess að opna áþessi einkenni sín og gera eitthvaðí sínum málum. Í staðþess að keyra allt á hnefanum eins og er dálítið klassískt fyrir Íslendingar,“ segir hún. Mest lesið Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Innlent Fleiri fréttir Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Sjá meira
Einn af hverjum fimm sem leitar til heimilislæknis gerir það vegna andlegrar vanlíðunar eða kulnunar í starfi. Einn stærsti hópurinn sem sækir um í sjúkrasjóði VR vegna geðraskana eru konur á aldrinum 35 til 44 ára, en á einu ári hefur fjöldi umsókna aukist um tæp 50 prósent. Upp undir tvö prósent allra kvenna sem eru félagsmenn í VR, á aldrinum 35 - 44 ára, fá greiðslur úr sjúkrasjóði vegna geðrasakanna og er það stærsti einstaki hópurinn sem sækir í þá aðstoð. Þar á eftir eru konur á aldrinum 45-54 en með hækkandi aldri fækka umsóknum vegna andlegs vanda og eru aðeins 0,6 prósent kvenna 55 ára og eldri á sjúkrasjóði. Þriðji stærsti hópurinn eru karlmenn á aldrinum 35-44 ára en töluverð aukning var á umsókn frá þeim fyrstu 10 mánuði þessa árs. Ef tölur eru bornar saman við árið 2017 er aukningin 63 prósent. Frá og með árinu 2010 hefur hlutfall kvenna, á aldrinum 35 til 44, aukist umtalsvert á meðan hinir hóparnir hafa staðið frammi fyrir mun minni aukningu. Margrét Ólafía Tómasdóttir, heimilislæknir, segir þetta að einhverju leyti vera vegna aukinnar streitu í samfélaginu. „Það er aukin streita í samfélaginu og meðal annars vegna þess samanburðar samfélags sem við lifum í núna. Fólk er stöðugt að reyna að bæta sig og standa sig sem best bæði í vinnu, heima, einkalífinu, félagslífinu og í ræktinni og alls staðar er stöðug keppni. Hvergi ráðrúm til að slaka á eða standa sig bara í meðallagi, þaðþarf alltaf að toppa alla hina,“ segir hún. Hún segir samfélagsmiðla spila stóran sess þarna inni í. Samanburðurinn fer mikið fram þar, jafn mikið hjá fullorðnum og unglingum. Mikilvægt sé að grípa snemma inn í til þess að fólk verði ekki fjarverandi af vinnumarkaði of lengi. „Fólk er opnar með að tala um andlega vandamál heldur en það var fyrir tuttugu til þrjátíu árum síðan. Þó að fordómarnir í samfélaginu séu enn miklir þá hafa þeir minnkað. Fólk er tilbúnara til þess að opna áþessi einkenni sín og gera eitthvaðí sínum málum. Í staðþess að keyra allt á hnefanum eins og er dálítið klassískt fyrir Íslendingar,“ segir hún.
Mest lesið Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Innlent Fleiri fréttir Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Sjá meira