Fleiri konur út af vinnumarkaði í ár Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 9. desember 2018 20:00 Einn af hverjum fimm sem leitar til heimilislæknis gerir það vegna andlegrar vanlíðunar eða kulnunar í starfi. Einn stærsti hópurinn sem sækir um í sjúkrasjóði VR vegna geðraskana eru konur á aldrinum 35 til 44 ára, en á einu ári hefur fjöldi umsókna aukist um tæp 50 prósent. Upp undir tvö prósent allra kvenna sem eru félagsmenn í VR, á aldrinum 35 - 44 ára, fá greiðslur úr sjúkrasjóði vegna geðrasakanna og er það stærsti einstaki hópurinn sem sækir í þá aðstoð. Þar á eftir eru konur á aldrinum 45-54 en með hækkandi aldri fækka umsóknum vegna andlegs vanda og eru aðeins 0,6 prósent kvenna 55 ára og eldri á sjúkrasjóði. Þriðji stærsti hópurinn eru karlmenn á aldrinum 35-44 ára en töluverð aukning var á umsókn frá þeim fyrstu 10 mánuði þessa árs. Ef tölur eru bornar saman við árið 2017 er aukningin 63 prósent. Frá og með árinu 2010 hefur hlutfall kvenna, á aldrinum 35 til 44, aukist umtalsvert á meðan hinir hóparnir hafa staðið frammi fyrir mun minni aukningu. Margrét Ólafía Tómasdóttir, heimilislæknir, segir þetta að einhverju leyti vera vegna aukinnar streitu í samfélaginu. „Það er aukin streita í samfélaginu og meðal annars vegna þess samanburðar samfélags sem við lifum í núna. Fólk er stöðugt að reyna að bæta sig og standa sig sem best bæði í vinnu, heima, einkalífinu, félagslífinu og í ræktinni og alls staðar er stöðug keppni. Hvergi ráðrúm til að slaka á eða standa sig bara í meðallagi, þaðþarf alltaf að toppa alla hina,“ segir hún. Hún segir samfélagsmiðla spila stóran sess þarna inni í. Samanburðurinn fer mikið fram þar, jafn mikið hjá fullorðnum og unglingum. Mikilvægt sé að grípa snemma inn í til þess að fólk verði ekki fjarverandi af vinnumarkaði of lengi. „Fólk er opnar með að tala um andlega vandamál heldur en það var fyrir tuttugu til þrjátíu árum síðan. Þó að fordómarnir í samfélaginu séu enn miklir þá hafa þeir minnkað. Fólk er tilbúnara til þess að opna áþessi einkenni sín og gera eitthvaðí sínum málum. Í staðþess að keyra allt á hnefanum eins og er dálítið klassískt fyrir Íslendingar,“ segir hún. Mest lesið Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Fleiri fréttir Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Sjá meira
Einn af hverjum fimm sem leitar til heimilislæknis gerir það vegna andlegrar vanlíðunar eða kulnunar í starfi. Einn stærsti hópurinn sem sækir um í sjúkrasjóði VR vegna geðraskana eru konur á aldrinum 35 til 44 ára, en á einu ári hefur fjöldi umsókna aukist um tæp 50 prósent. Upp undir tvö prósent allra kvenna sem eru félagsmenn í VR, á aldrinum 35 - 44 ára, fá greiðslur úr sjúkrasjóði vegna geðrasakanna og er það stærsti einstaki hópurinn sem sækir í þá aðstoð. Þar á eftir eru konur á aldrinum 45-54 en með hækkandi aldri fækka umsóknum vegna andlegs vanda og eru aðeins 0,6 prósent kvenna 55 ára og eldri á sjúkrasjóði. Þriðji stærsti hópurinn eru karlmenn á aldrinum 35-44 ára en töluverð aukning var á umsókn frá þeim fyrstu 10 mánuði þessa árs. Ef tölur eru bornar saman við árið 2017 er aukningin 63 prósent. Frá og með árinu 2010 hefur hlutfall kvenna, á aldrinum 35 til 44, aukist umtalsvert á meðan hinir hóparnir hafa staðið frammi fyrir mun minni aukningu. Margrét Ólafía Tómasdóttir, heimilislæknir, segir þetta að einhverju leyti vera vegna aukinnar streitu í samfélaginu. „Það er aukin streita í samfélaginu og meðal annars vegna þess samanburðar samfélags sem við lifum í núna. Fólk er stöðugt að reyna að bæta sig og standa sig sem best bæði í vinnu, heima, einkalífinu, félagslífinu og í ræktinni og alls staðar er stöðug keppni. Hvergi ráðrúm til að slaka á eða standa sig bara í meðallagi, þaðþarf alltaf að toppa alla hina,“ segir hún. Hún segir samfélagsmiðla spila stóran sess þarna inni í. Samanburðurinn fer mikið fram þar, jafn mikið hjá fullorðnum og unglingum. Mikilvægt sé að grípa snemma inn í til þess að fólk verði ekki fjarverandi af vinnumarkaði of lengi. „Fólk er opnar með að tala um andlega vandamál heldur en það var fyrir tuttugu til þrjátíu árum síðan. Þó að fordómarnir í samfélaginu séu enn miklir þá hafa þeir minnkað. Fólk er tilbúnara til þess að opna áþessi einkenni sín og gera eitthvaðí sínum málum. Í staðþess að keyra allt á hnefanum eins og er dálítið klassískt fyrir Íslendingar,“ segir hún.
Mest lesið Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Fleiri fréttir Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Sjá meira