Fleiri konur út af vinnumarkaði í ár Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 9. desember 2018 20:00 Einn af hverjum fimm sem leitar til heimilislæknis gerir það vegna andlegrar vanlíðunar eða kulnunar í starfi. Einn stærsti hópurinn sem sækir um í sjúkrasjóði VR vegna geðraskana eru konur á aldrinum 35 til 44 ára, en á einu ári hefur fjöldi umsókna aukist um tæp 50 prósent. Upp undir tvö prósent allra kvenna sem eru félagsmenn í VR, á aldrinum 35 - 44 ára, fá greiðslur úr sjúkrasjóði vegna geðrasakanna og er það stærsti einstaki hópurinn sem sækir í þá aðstoð. Þar á eftir eru konur á aldrinum 45-54 en með hækkandi aldri fækka umsóknum vegna andlegs vanda og eru aðeins 0,6 prósent kvenna 55 ára og eldri á sjúkrasjóði. Þriðji stærsti hópurinn eru karlmenn á aldrinum 35-44 ára en töluverð aukning var á umsókn frá þeim fyrstu 10 mánuði þessa árs. Ef tölur eru bornar saman við árið 2017 er aukningin 63 prósent. Frá og með árinu 2010 hefur hlutfall kvenna, á aldrinum 35 til 44, aukist umtalsvert á meðan hinir hóparnir hafa staðið frammi fyrir mun minni aukningu. Margrét Ólafía Tómasdóttir, heimilislæknir, segir þetta að einhverju leyti vera vegna aukinnar streitu í samfélaginu. „Það er aukin streita í samfélaginu og meðal annars vegna þess samanburðar samfélags sem við lifum í núna. Fólk er stöðugt að reyna að bæta sig og standa sig sem best bæði í vinnu, heima, einkalífinu, félagslífinu og í ræktinni og alls staðar er stöðug keppni. Hvergi ráðrúm til að slaka á eða standa sig bara í meðallagi, þaðþarf alltaf að toppa alla hina,“ segir hún. Hún segir samfélagsmiðla spila stóran sess þarna inni í. Samanburðurinn fer mikið fram þar, jafn mikið hjá fullorðnum og unglingum. Mikilvægt sé að grípa snemma inn í til þess að fólk verði ekki fjarverandi af vinnumarkaði of lengi. „Fólk er opnar með að tala um andlega vandamál heldur en það var fyrir tuttugu til þrjátíu árum síðan. Þó að fordómarnir í samfélaginu séu enn miklir þá hafa þeir minnkað. Fólk er tilbúnara til þess að opna áþessi einkenni sín og gera eitthvaðí sínum málum. Í staðþess að keyra allt á hnefanum eins og er dálítið klassískt fyrir Íslendingar,“ segir hún. Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
Einn af hverjum fimm sem leitar til heimilislæknis gerir það vegna andlegrar vanlíðunar eða kulnunar í starfi. Einn stærsti hópurinn sem sækir um í sjúkrasjóði VR vegna geðraskana eru konur á aldrinum 35 til 44 ára, en á einu ári hefur fjöldi umsókna aukist um tæp 50 prósent. Upp undir tvö prósent allra kvenna sem eru félagsmenn í VR, á aldrinum 35 - 44 ára, fá greiðslur úr sjúkrasjóði vegna geðrasakanna og er það stærsti einstaki hópurinn sem sækir í þá aðstoð. Þar á eftir eru konur á aldrinum 45-54 en með hækkandi aldri fækka umsóknum vegna andlegs vanda og eru aðeins 0,6 prósent kvenna 55 ára og eldri á sjúkrasjóði. Þriðji stærsti hópurinn eru karlmenn á aldrinum 35-44 ára en töluverð aukning var á umsókn frá þeim fyrstu 10 mánuði þessa árs. Ef tölur eru bornar saman við árið 2017 er aukningin 63 prósent. Frá og með árinu 2010 hefur hlutfall kvenna, á aldrinum 35 til 44, aukist umtalsvert á meðan hinir hóparnir hafa staðið frammi fyrir mun minni aukningu. Margrét Ólafía Tómasdóttir, heimilislæknir, segir þetta að einhverju leyti vera vegna aukinnar streitu í samfélaginu. „Það er aukin streita í samfélaginu og meðal annars vegna þess samanburðar samfélags sem við lifum í núna. Fólk er stöðugt að reyna að bæta sig og standa sig sem best bæði í vinnu, heima, einkalífinu, félagslífinu og í ræktinni og alls staðar er stöðug keppni. Hvergi ráðrúm til að slaka á eða standa sig bara í meðallagi, þaðþarf alltaf að toppa alla hina,“ segir hún. Hún segir samfélagsmiðla spila stóran sess þarna inni í. Samanburðurinn fer mikið fram þar, jafn mikið hjá fullorðnum og unglingum. Mikilvægt sé að grípa snemma inn í til þess að fólk verði ekki fjarverandi af vinnumarkaði of lengi. „Fólk er opnar með að tala um andlega vandamál heldur en það var fyrir tuttugu til þrjátíu árum síðan. Þó að fordómarnir í samfélaginu séu enn miklir þá hafa þeir minnkað. Fólk er tilbúnara til þess að opna áþessi einkenni sín og gera eitthvaðí sínum málum. Í staðþess að keyra allt á hnefanum eins og er dálítið klassískt fyrir Íslendingar,“ segir hún.
Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira