Forsætisráðherra drekkur eingöngu nýmjólk Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 3. nóvember 2018 19:03 Boðið var upp á kalda mjólk og pönnukökur með rjóma og sultu við athöfnina í Alþingishúsinu sem fólk kunni vel að meta. Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson Mjólkurfernur hafa nú fengið nýtt útlit í tilefni af hundrað ára afmæli fullveldi Íslands en á fernunum eru fróðleiksmolar um fullveldisárið 1918. Forsætisráðherra segist eingöngu drekka Ný mjólk. Það er mikið að gera þessa dagana í mjólkurbúi MS á Selfossi því þar fer öll pökkun á mjólk fram, nú fullveldismjólk í nýju jólafernunum sem tileinkaðar eru aldarafmæli fullveldis Íslands. „Þetta er um ýmsa atburði sem gerðust þetta viðburðaríka ár 1918, t.d. um hátíðarhöldin 1. desember 1918 og um Kötlugosið, Spænsku veikina, kosningaréttur kvenna og fleira og fleira. Þetta eru sex ólík skilaboð sem eru á fernunum“, segir Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir framkvæmdastjóri Fullveldisafmælis Íslands og bætir við að það hafi verið einstaklega ánægjulegt að vinna verkefnið með MS. Til að fagna tímamótunum og nýju fernunum var að sjálfsögðu skálað í mjólk í mjólkurbúinu. Eftir það var haldið á Alþingi þar sem Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra fékk fyrstu mjólkurfernurnar afhendar, ásamt upplýsingum í ramma um verkefnið og helstu staðreyndir þess. Boðið var upp á rjómapönnukökur með kaldri mjólk.En er Katrín mikil mjólkurkona ? „Nei, ég er það nú ekkert endilega, ég er meira fyrir aðrar mjólkurafurðir eins og osta, smjör og rjóma en mjólk með heitum kökum eða nýbökuðum pönnukökum er náttúrulega algjörlega frábær“.En hvernig mjólk drekkur Katrín ? „Nýmjólk“, segir hún ákveðin og þá var spurt hvort hún væri að reyna að fita sig ? Katrín hló og svaraði, „það er mikilvægt að byggja upp ákveðið fitulag en mér finnst hún bara best“. Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Lífið Fleiri fréttir Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Sjá meira
Mjólkurfernur hafa nú fengið nýtt útlit í tilefni af hundrað ára afmæli fullveldi Íslands en á fernunum eru fróðleiksmolar um fullveldisárið 1918. Forsætisráðherra segist eingöngu drekka Ný mjólk. Það er mikið að gera þessa dagana í mjólkurbúi MS á Selfossi því þar fer öll pökkun á mjólk fram, nú fullveldismjólk í nýju jólafernunum sem tileinkaðar eru aldarafmæli fullveldis Íslands. „Þetta er um ýmsa atburði sem gerðust þetta viðburðaríka ár 1918, t.d. um hátíðarhöldin 1. desember 1918 og um Kötlugosið, Spænsku veikina, kosningaréttur kvenna og fleira og fleira. Þetta eru sex ólík skilaboð sem eru á fernunum“, segir Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir framkvæmdastjóri Fullveldisafmælis Íslands og bætir við að það hafi verið einstaklega ánægjulegt að vinna verkefnið með MS. Til að fagna tímamótunum og nýju fernunum var að sjálfsögðu skálað í mjólk í mjólkurbúinu. Eftir það var haldið á Alþingi þar sem Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra fékk fyrstu mjólkurfernurnar afhendar, ásamt upplýsingum í ramma um verkefnið og helstu staðreyndir þess. Boðið var upp á rjómapönnukökur með kaldri mjólk.En er Katrín mikil mjólkurkona ? „Nei, ég er það nú ekkert endilega, ég er meira fyrir aðrar mjólkurafurðir eins og osta, smjör og rjóma en mjólk með heitum kökum eða nýbökuðum pönnukökum er náttúrulega algjörlega frábær“.En hvernig mjólk drekkur Katrín ? „Nýmjólk“, segir hún ákveðin og þá var spurt hvort hún væri að reyna að fita sig ? Katrín hló og svaraði, „það er mikilvægt að byggja upp ákveðið fitulag en mér finnst hún bara best“.
Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Lífið Fleiri fréttir Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Sjá meira