Ferkantaður ísjaki á Suðurskautslandinu vekur athygli Atli Ísleifsson skrifar 24. október 2018 10:45 Áætlað er að jakinn sé um 40 metrar á lengd en 1,5 til þrír kílómetrar á breidd. Mynd/NASA Loftmyndir úr nýjasta útsýnisflugi Bandarísku geimvísindastofnunarinnar NASA yfir Suðurskautslandið hafa vakið talsverða athygli. Í fluginu náðust myndir af ísjaka með svo beinum köntum að það lítur út fyrir að hann hafi verið skorinn með hníf og með aðstoð vinkils. „Það sem gerir þetta svo sérstakt er að þetta lítur út eins og ferkantur,“ segir Kelly Brunt hjá NASA.BBC hefur eftir Brunt að þessir jöfnu kantar og flatt yfirborðið bendi til að jakinn hafi nýverið losnað og eigi eftir að brotna niður í smærri einingar. Áætlað er að jakinn sé um 40 metrar á breidd en 1,5 til þrír kílómetrar á lengd. Eins og með aðra ísjaka þá eru einungis um 10 prósent jakans ofan vatnsyfirborðsins. Jakinn losnaði frá Larsen C-breiðunni á austurhluta Suðurskautslandsins þann 16. október. Að sögn Twila Moon hjá bandaríska National Snow and Ice Data Center eru jakar sem þessir ekki eins óalgengir og margir kunna að halda. Ís sé þannig gerður að hann brotnar á svipaðan máta á gler sem kann að leiða til myndunar ísjaka sem þessa.From yesterday's #IceBridge flight: A tabular iceberg can be seen on the right, floating among sea ice just off of the Larsen C ice shelf. The iceberg's sharp angles and flat surface indicate that it probably recently calved from the ice shelf. pic.twitter.com/XhgTrf642Z— NASA ICE (@NASA_ICE) October 17, 2018 Suðurskautslandið Vísindi Mest lesið Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fannst heill á húfi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fella niður 64 milljarða sekt Trump Erlent Gjörólíkt gengi frá kosningum Innlent Fleiri fréttir Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi Sjá meira
Loftmyndir úr nýjasta útsýnisflugi Bandarísku geimvísindastofnunarinnar NASA yfir Suðurskautslandið hafa vakið talsverða athygli. Í fluginu náðust myndir af ísjaka með svo beinum köntum að það lítur út fyrir að hann hafi verið skorinn með hníf og með aðstoð vinkils. „Það sem gerir þetta svo sérstakt er að þetta lítur út eins og ferkantur,“ segir Kelly Brunt hjá NASA.BBC hefur eftir Brunt að þessir jöfnu kantar og flatt yfirborðið bendi til að jakinn hafi nýverið losnað og eigi eftir að brotna niður í smærri einingar. Áætlað er að jakinn sé um 40 metrar á breidd en 1,5 til þrír kílómetrar á lengd. Eins og með aðra ísjaka þá eru einungis um 10 prósent jakans ofan vatnsyfirborðsins. Jakinn losnaði frá Larsen C-breiðunni á austurhluta Suðurskautslandsins þann 16. október. Að sögn Twila Moon hjá bandaríska National Snow and Ice Data Center eru jakar sem þessir ekki eins óalgengir og margir kunna að halda. Ís sé þannig gerður að hann brotnar á svipaðan máta á gler sem kann að leiða til myndunar ísjaka sem þessa.From yesterday's #IceBridge flight: A tabular iceberg can be seen on the right, floating among sea ice just off of the Larsen C ice shelf. The iceberg's sharp angles and flat surface indicate that it probably recently calved from the ice shelf. pic.twitter.com/XhgTrf642Z— NASA ICE (@NASA_ICE) October 17, 2018
Suðurskautslandið Vísindi Mest lesið Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fannst heill á húfi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fella niður 64 milljarða sekt Trump Erlent Gjörólíkt gengi frá kosningum Innlent Fleiri fréttir Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi Sjá meira