Gunnar Smári ætlar ekki að láta Láru V. segja sér fyrir verkum Birgir Olgeirsson skrifar 10. október 2018 15:15 Gunnar Smári Egilsson. Vísir/Stefán Gunnar Smári Egilsson, fjölmiðlamaður og einn af stofnendum Sósíalistaflokksins, segir Láru V. Júlíusdóttur, lögmann fjármálastjóra Eflingar, vera „svolítið blóðþyrsta“. Þetta segir Gunnar Smári á Facebook því Lára V. Júlíusdóttir var eitt sinn sérstakur saksóknari sem ákærði níu manns fyrir árás á Alþingi í tengslum við Búsáhaldabyltinguna árið 2008. Sólveig var ein af þessum níumenningum sem voru sýknaðir af ákærunni í Héraðsdómi Reykjavíkur árið 2011. Lára hefur tekið að sér að gæta hagsmuna Kristjönu Valgeirsdóttur, fjármálastjóra Eflingar, en hún sakar Gunnar Smára um að reyna að sverta mannorð Kristjönu. Skapaðist sú umræða öll í kjölfar umfjöllunar Morgunblaðsins um meintar deilur innan stéttarfélagsins Eflingar.Lára V. Júlíusdóttir, lögmaður fjármálastjóra Eflingar.Sólveig Anna Jónsdóttir skipaði sjötta sæti á lista Sósíalistaflokksins í síðustu borgarstjórnarkosningum. Gunnar Smári ritar þetta á Facebook þar sem hann bregst við yfirlýsingu Láru til fjölmiðla þar sem hún greindi frá máli Kristjönu og ummæla Gunnars Smára í garð hennar. Hann segir Láru og Kristjönu ýja að því að þær tvær séu að hugsa um, íhuga og velta fyrir sér málsókn. „Vegna þessa, ekki vegna þess að þær haldi að eitthvert tilefni sé til málsóknar heldur vegna þess að þær vita sem er að fjölmiðlar gera ekki meira kröfur til sín en svo, að þeir muni birta þessa yfirlýsingu undir fyrirsögnum sem gefa til kynna stórkostleg brot mín.“ Í samtali við Vísi þakkar Gunnar Smári Láru fyrir ábendingar um ritstjórn á Facebook-veggi sínum. „En mun ekki fara eftir þeim." Ólga innan Eflingar Tengdar fréttir Lögmaður fjármálastjóra Eflingar telur nægt tilefni til meiðyrðamáls á hendur Gunnari Smára Þetta ritar Lára V. Júlíusdóttir sem er lögmaður Kristjönu Valgeirsdóttur. Lára sendi yfirlýsingu á fjölmiðla vegna umfjöllunar um Kristjönu í fjölmiðlum 10. október 2018 14:39 Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Sjá meira
Gunnar Smári Egilsson, fjölmiðlamaður og einn af stofnendum Sósíalistaflokksins, segir Láru V. Júlíusdóttur, lögmann fjármálastjóra Eflingar, vera „svolítið blóðþyrsta“. Þetta segir Gunnar Smári á Facebook því Lára V. Júlíusdóttir var eitt sinn sérstakur saksóknari sem ákærði níu manns fyrir árás á Alþingi í tengslum við Búsáhaldabyltinguna árið 2008. Sólveig var ein af þessum níumenningum sem voru sýknaðir af ákærunni í Héraðsdómi Reykjavíkur árið 2011. Lára hefur tekið að sér að gæta hagsmuna Kristjönu Valgeirsdóttur, fjármálastjóra Eflingar, en hún sakar Gunnar Smára um að reyna að sverta mannorð Kristjönu. Skapaðist sú umræða öll í kjölfar umfjöllunar Morgunblaðsins um meintar deilur innan stéttarfélagsins Eflingar.Lára V. Júlíusdóttir, lögmaður fjármálastjóra Eflingar.Sólveig Anna Jónsdóttir skipaði sjötta sæti á lista Sósíalistaflokksins í síðustu borgarstjórnarkosningum. Gunnar Smári ritar þetta á Facebook þar sem hann bregst við yfirlýsingu Láru til fjölmiðla þar sem hún greindi frá máli Kristjönu og ummæla Gunnars Smára í garð hennar. Hann segir Láru og Kristjönu ýja að því að þær tvær séu að hugsa um, íhuga og velta fyrir sér málsókn. „Vegna þessa, ekki vegna þess að þær haldi að eitthvert tilefni sé til málsóknar heldur vegna þess að þær vita sem er að fjölmiðlar gera ekki meira kröfur til sín en svo, að þeir muni birta þessa yfirlýsingu undir fyrirsögnum sem gefa til kynna stórkostleg brot mín.“ Í samtali við Vísi þakkar Gunnar Smári Láru fyrir ábendingar um ritstjórn á Facebook-veggi sínum. „En mun ekki fara eftir þeim."
Ólga innan Eflingar Tengdar fréttir Lögmaður fjármálastjóra Eflingar telur nægt tilefni til meiðyrðamáls á hendur Gunnari Smára Þetta ritar Lára V. Júlíusdóttir sem er lögmaður Kristjönu Valgeirsdóttur. Lára sendi yfirlýsingu á fjölmiðla vegna umfjöllunar um Kristjönu í fjölmiðlum 10. október 2018 14:39 Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Sjá meira
Lögmaður fjármálastjóra Eflingar telur nægt tilefni til meiðyrðamáls á hendur Gunnari Smára Þetta ritar Lára V. Júlíusdóttir sem er lögmaður Kristjönu Valgeirsdóttur. Lára sendi yfirlýsingu á fjölmiðla vegna umfjöllunar um Kristjönu í fjölmiðlum 10. október 2018 14:39