Gefur Stróki á Suðurlandi sína hæstu einkunn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 13. október 2018 19:58 Guðrún Svala Gísladóttir, félagsráðgjafi og forstöðumaður hjá Stróki á Selfossi. Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson Um tuttugu manns nýta sér daglega þjónustu Klúbbsins Stróks á Suðurlandi sem hefur það hlutverk að auka tengsl fólks með geðraskanir við samfélagið með því að reka heimili þar sem félagsmenn fá aðstoð og uppörvun til að takast á við hið daglega líf. Leigubílstjóri í Rangárvallasýslu gefur Strók sína hæstu einkunn.Vísir/Magnús Hlynur HreiðarssonStrókur er með starfsemi sína í húsinu við Skólavelli 1 á Selfossi en starfssvæði klúbbsins nær yfir Árnessýslu, Rangárvallasýslu og Vestur Skaftafellssýslu. Starfsemi klúbbsins hófst 2005 og hefur farið vaxandi með ári hverju. „Hingað leitar fólk sem hefur verið greint með einhverskonar geðraskanir eða félagslega einangrun, sem vill koma í félagslega virkni og félagsskap fyrst og fremst. Það er mjög mikilvægt að fólki hafi það í huga að ef það er t.d. komið út af vinnumarkaði að loka sig ekki af heima, sækja í einhverskonar úrræði eins og Strókur t.d. þar sem þú getur bæði fengið stuðning við að setja þér persónuleg markmið, bara hvað þú vilt gera til að halda rútínu og vera hluti af samfélaginu“, segir Guðrún Svala Gísladóttir, félagsráðgjafi og forstöðumaður Stróks.Félagar í Stróki verða með jólabasar laugardaginn 3.nóvember næstkomandi en þeir hafa unnið meira og minna allt handverkið sjálfir sem verður á basarnum.Vísir/Magnús Hlynur HreiðarssonNokkrir félagsmenn Stróks eru duglegir að mála á meðan aðrir prjóna og undirbúa jólabasar sem haldinn verður laugardaginn 3. nóvember. Slátrið sýður í pottinum inn í eldhúsi en félagsmenn eru nýbúnir að gera slátur. Jóna Jónsdóttir er alsæl hjá Stróki. „Ég bara blómstra hérna enda mæti ég hérna klukkan 08:30 á morgnanna, það er eins gott að það sé búið að opna og kaffið á könnunni tilbúið“, segir Jóna og skellihlær. Jón Pálsson er leigubílstjóri í Rangárvallasýslu og er sá félagi í Stróki sem hefur notfært sér þjónustuna lengst. „Mér líkar rosalega vel að vera hérna, það er alltaf jafn gott að koma hérna enda forstöðukonurnar alveg toppkonur og allt fólk sem kemur hérna inn. Ég gef því mína hæstu einkunn“. Jón er mikill söngmaður og tekur stundum upp á því að syngja fyrir félaga sína í Stróki. Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Um tuttugu manns nýta sér daglega þjónustu Klúbbsins Stróks á Suðurlandi sem hefur það hlutverk að auka tengsl fólks með geðraskanir við samfélagið með því að reka heimili þar sem félagsmenn fá aðstoð og uppörvun til að takast á við hið daglega líf. Leigubílstjóri í Rangárvallasýslu gefur Strók sína hæstu einkunn.Vísir/Magnús Hlynur HreiðarssonStrókur er með starfsemi sína í húsinu við Skólavelli 1 á Selfossi en starfssvæði klúbbsins nær yfir Árnessýslu, Rangárvallasýslu og Vestur Skaftafellssýslu. Starfsemi klúbbsins hófst 2005 og hefur farið vaxandi með ári hverju. „Hingað leitar fólk sem hefur verið greint með einhverskonar geðraskanir eða félagslega einangrun, sem vill koma í félagslega virkni og félagsskap fyrst og fremst. Það er mjög mikilvægt að fólki hafi það í huga að ef það er t.d. komið út af vinnumarkaði að loka sig ekki af heima, sækja í einhverskonar úrræði eins og Strókur t.d. þar sem þú getur bæði fengið stuðning við að setja þér persónuleg markmið, bara hvað þú vilt gera til að halda rútínu og vera hluti af samfélaginu“, segir Guðrún Svala Gísladóttir, félagsráðgjafi og forstöðumaður Stróks.Félagar í Stróki verða með jólabasar laugardaginn 3.nóvember næstkomandi en þeir hafa unnið meira og minna allt handverkið sjálfir sem verður á basarnum.Vísir/Magnús Hlynur HreiðarssonNokkrir félagsmenn Stróks eru duglegir að mála á meðan aðrir prjóna og undirbúa jólabasar sem haldinn verður laugardaginn 3. nóvember. Slátrið sýður í pottinum inn í eldhúsi en félagsmenn eru nýbúnir að gera slátur. Jóna Jónsdóttir er alsæl hjá Stróki. „Ég bara blómstra hérna enda mæti ég hérna klukkan 08:30 á morgnanna, það er eins gott að það sé búið að opna og kaffið á könnunni tilbúið“, segir Jóna og skellihlær. Jón Pálsson er leigubílstjóri í Rangárvallasýslu og er sá félagi í Stróki sem hefur notfært sér þjónustuna lengst. „Mér líkar rosalega vel að vera hérna, það er alltaf jafn gott að koma hérna enda forstöðukonurnar alveg toppkonur og allt fólk sem kemur hérna inn. Ég gef því mína hæstu einkunn“. Jón er mikill söngmaður og tekur stundum upp á því að syngja fyrir félaga sína í Stróki.
Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira