Börn Vigdísar Hauksdóttur draga hana fyrir dómstóla Jakob Bjarnar skrifar 16. október 2018 13:07 Vigdís Hauksdóttir segir að málið eigi ekki erindi við almenning. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Börn Vigdísar Hauksdóttur, fulltrúa Miðflokksins í borginni, hafa stefnt móður sinni fyrir dómstóla. Eftir því sem næst verður komist snýst málið um arf en faðir barnanna, fyrrum maki Vigdísar, lést árið 2010.Þetta kemur fram í Stundinni en í samtali við Vísi sagði Vigdís að fyrir lægi samkomulag milli lögmanna deiluaðila um að hvorugur málsaðilinn myndi tjá sig opinberlega. Að um sé að ræða persónulegt mál og það eigi ekki erindi við almenning. Vígdís sagði, þegar hún var innt eftir því hvort málaferli kjörinna fulltrúa hljóti ekki að heyra til þess sem á „erindi við almenning“, hvað svo sem það nú þýðir, ítrekaði hún að þetta væri einkamál. „Fyrir liggur samkomulag þessa efnis og ég vil ekki brjóta það. Það verða allir að hafa skilning á því,“ segir Vigdís. Þá sagði Vigdís aðspurð að hún myndi ekki verja sig sjálf þó lögfræðingur sé, hún er ekki komin með málflutningsréttindi en lögmaður hennar er Guðmundur Ágústsson héraðsdómslögmaður. Börn Vigdísar, þau Hlynur og Sólveig, eru komin á fullorðinsaldur. Fram kemur í Stundinni að fyrirtaka í málinu hafi verið í héraðsdómi Reykjavíkur í morgun en ekki liggi fyrir hvenær aðalmeðferð fari fram. Dómsmál Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Sjá meira
Börn Vigdísar Hauksdóttur, fulltrúa Miðflokksins í borginni, hafa stefnt móður sinni fyrir dómstóla. Eftir því sem næst verður komist snýst málið um arf en faðir barnanna, fyrrum maki Vigdísar, lést árið 2010.Þetta kemur fram í Stundinni en í samtali við Vísi sagði Vigdís að fyrir lægi samkomulag milli lögmanna deiluaðila um að hvorugur málsaðilinn myndi tjá sig opinberlega. Að um sé að ræða persónulegt mál og það eigi ekki erindi við almenning. Vígdís sagði, þegar hún var innt eftir því hvort málaferli kjörinna fulltrúa hljóti ekki að heyra til þess sem á „erindi við almenning“, hvað svo sem það nú þýðir, ítrekaði hún að þetta væri einkamál. „Fyrir liggur samkomulag þessa efnis og ég vil ekki brjóta það. Það verða allir að hafa skilning á því,“ segir Vigdís. Þá sagði Vigdís aðspurð að hún myndi ekki verja sig sjálf þó lögfræðingur sé, hún er ekki komin með málflutningsréttindi en lögmaður hennar er Guðmundur Ágústsson héraðsdómslögmaður. Börn Vigdísar, þau Hlynur og Sólveig, eru komin á fullorðinsaldur. Fram kemur í Stundinni að fyrirtaka í málinu hafi verið í héraðsdómi Reykjavíkur í morgun en ekki liggi fyrir hvenær aðalmeðferð fari fram.
Dómsmál Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Sjá meira