Handbolti

Sex Valsmenn í B-landsliðinu

Tómas Þór Þórðarson skrifar
Róbert Aron og Agnar Smári eru báðir í B-liðinu.
Róbert Aron og Agnar Smári eru báðir í B-liðinu. Vísir/Vilhelm
Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, hefur valið 20 leikmenn til æfinga með B-landsliðinu í næstu viku.

Landsleikjafríið sem hefst eftir næstu umferð í Olís-deildinni verður nýtt til æfinga B-landsliðsins eða hins eiginlega Olís-deildarliðs þar sme allir leikmennirnir spila hér heima.

Valur á flesta í hópnum eða sex talsins en Selfoss á fjóra leikmenn í hópnum og Afturelding og FH eiga þrjá leikmenn hvort lið.

Liðið æfir helgina 27.-29. september og mun Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldinar, sjá um æfingarnar undir handleiðslu Guðmundar Guðmundssonar.

Hópurinn eftir félagsliðum:

Agnar Smári Jónsson, Valur

Alexander Örn Júlíusson, Valur

Daníel Freyr Andrésson, Valur

Róbert Aron Hostert, Valur

Vignir Stefánsson, Valur

Ýmir Þór Gíslason, Valur

Árni Steinn Steinþórsson, Selfoss

Einar Sverrisson, Selfoss

Elvar Jónsson, Selfoss

Haukur Þrastarson, Selfoss

Arnór Freyr Stefánsson, UMFA

Birkir Benediktsson, UMFA

Elvar Ásgeirsson, UMFA

Ágúst Birgisson, FH

Arnar Freyr Ársælsson, FH

Einar Rafn Eiðsson, FH

Bergvin Gíslason, ÍR

Kristján Orri Jóhannsson, ÍR

Daníel Þór Ingason, Haukar

Kristján Örn Kristjánsson, ÍBV

Viktor Gísli Hallgrímsson, Fram




Fleiri fréttir

Sjá meira


×