Innlent

Skjálfti í Öræfajökli

Atli Ísleifsson skrifar
Eldstöðin undir Öræfajökli hefur lengið í dvala undanfarnar aldir en hefur rumskað að undanförnu.
Eldstöðin undir Öræfajökli hefur lengið í dvala undanfarnar aldir en hefur rumskað að undanförnu. Fréttablaðið/Gunnþóra
Skjálfti af stærðinni 3,0 varð í Öræfajökli klukkan 21:15 í kvöld. Þetta kemur fram á heimasíðu Veðurstofunnar.

Nokkrir minni eftirskjálftar fylgdu í kjölfar skjálftans.

„Enginn gosórói fylgir. Ekki hafa borist tilkynningar um að hann hafi fundist í byggð,“ segir í tilkynningunni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×