Föstudagsplaylisti kef LAVÍK Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 14. september 2018 12:15 Meðlimir kef LAVÍK á tónleikum „að drekka bjur“ eins og þeir orða það sjálfir. Rakel Lára Sveitin kef LAVÍK hefur haldið sig í skjóli nafnleyndar og kom ekki fram á tónleikum fyrr en að þriðja útgáfa þeirra var komin út, í desember 2016. Þrátt fyrir nafnleyndina hylja meðlimirnir ekki andlit sín á tónleikum né myndum. Sveitina skipa 2 piltar frá Hornafirði. Erfitt hefur reynst að skilgreina tónlist hljómsveitarinnar en þeir hafa sjálfir kallað hana póstmódernískt rafpopp. Ef það ætti að líkja henni við eitthvað annað væri það helst önnur íslensk nafnleyndar-sveit, Vaginaboys. Kef lavík koma fram á tónleikum 29. september á Húrra, en tónleikar sveitarinnar eru fátíðir og selst iðulega upp á þá. Um lagalistann höfðu þeir fátt annað að segja en að hann væri samsettur af lögum „til að get inebriated við“ í bland við tónlist sem veitir þeim innblástur við að semja nýtt efni. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Die Antwoord og M.O.P. ásamt fleirum á Secret Solstice Lífið Velti mér ekki upp úr vandamálum Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Sveitin kef LAVÍK hefur haldið sig í skjóli nafnleyndar og kom ekki fram á tónleikum fyrr en að þriðja útgáfa þeirra var komin út, í desember 2016. Þrátt fyrir nafnleyndina hylja meðlimirnir ekki andlit sín á tónleikum né myndum. Sveitina skipa 2 piltar frá Hornafirði. Erfitt hefur reynst að skilgreina tónlist hljómsveitarinnar en þeir hafa sjálfir kallað hana póstmódernískt rafpopp. Ef það ætti að líkja henni við eitthvað annað væri það helst önnur íslensk nafnleyndar-sveit, Vaginaboys. Kef lavík koma fram á tónleikum 29. september á Húrra, en tónleikar sveitarinnar eru fátíðir og selst iðulega upp á þá. Um lagalistann höfðu þeir fátt annað að segja en að hann væri samsettur af lögum „til að get inebriated við“ í bland við tónlist sem veitir þeim innblástur við að semja nýtt efni.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Die Antwoord og M.O.P. ásamt fleirum á Secret Solstice Lífið Velti mér ekki upp úr vandamálum Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira