Bannon æfur eftir að boð hans á ráðstefnu New Yorker var afturkallað Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. september 2018 14:15 Vísir/Getty Stephen Bannon, fyrrverandi hægri hönd Donald Trump, forseta Bandaríkjanna er æfur eftir að boð hans á ráðstefnu á vegum bandaríska tímaritsins New Yorker var afturkallað. Fjölmargir fyrirlesarar á ráðstefnunni sögðust ætla að hætta við að mæta ef Bannon myndi láta sjá sig. Ráðstefnan er haldin árlega af tímaritinu og þykir nokkur upphefð að fá boð um að halda fyrirlestur eða sitja fyrir svörum á ráðstefnunni. Vakti það mikla athygli þegar tilkynnt var í gær að Bannon yrði einn þeirra sem sitja myndi fyrir svörum á ráðstefnunni. Jim Carrey, Judd Apatow, John Mulaney og Jack Antonoff voru meðal þeirra sem afboðuðu komu sína auk þess sem að starfsmenn blaðsins höfðu gagnrýnt ákvörðun um að bjóða Bannon á hátíðina. Bannon er afar umdeildur en hann var aðalarkítekt kosningabaráttu Trump sem og stefnu Trump fyrstu mánuði hans í embætti áður en Bannon lét af störfum í Hvíta húsinu.If Steve Bannon is at the New Yorker festival I am out. I will not take part in an event that normalizes hate. I hope the @NewYorker will do the right thing and cancel the Steve Bannon event. Maybe they should read their own reporting about his ideology. — Judd Apatow (@JuddApatow) September 3, 2018David Remnick, ritstjóri New Yorker, tilkynnti um að boð Bannon hafi verið afturkallað í tölvupósti til starfsmanna blaðsins þar sem hann sagði að dræm viðbrögð á samfélagsmiðlum sem og á meðal starfsmanna blaðsins hafi spilað stórt hlutverk þegar ákvörðun var tekin um að afturkalla boðið.Töldu gagnrýnendur að með boðinu fengi Bannon stórt svið til þess að breiða út boðskap sinn en Remnick hafði áður sagt að ekki yrði farið mjúkum höndum um Bannon á ráðstefnunni, hann yrði spurður erfiðra og krefjandi spurninga.Í yfirlýsingu sem Bannon sendi New York Timeseftir að boðið var afturkallað gagnrýndi hann ákvörðun Remnick harkalega og sagði hann ristjórann vera huglausan.„Ástæðan fyrir því að ég samþykkti boðið var einfalt: Ég myndi mæta einum óttalausasta blaðamanni sinnar kynslóðar,“ skrifaði Bannon. „David Remnick sýndi að hann var huglaus er hann stóð frammi fyrir gagnrýni hins öskrandi netmúgs.“ Tengdar fréttir Bannon yfirheyrður af teymi Mueller Yfirheyrslurnar fóru fram fyrr í vikunni og stóðu yfir í tvo daga. 16. febrúar 2018 08:07 Bannon yfirgefur Breitbart einn og vinalaus Bandamenn og stuðningshjarlar Bannon stóðu með Donald Trump í deilum þeirra. 9. janúar 2018 21:42 Steve Bannon hvetur Le Pen og félaga til að vera stoltir þjóðernissinnar Steve Bannon, fyrrverandi ráðgjafi Bandaríkjaforseta, er gestafyrirlesari á landsþingi Frönsku þjóðfylkingarinnar. 11. mars 2018 10:30 Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Sjá meira
Stephen Bannon, fyrrverandi hægri hönd Donald Trump, forseta Bandaríkjanna er æfur eftir að boð hans á ráðstefnu á vegum bandaríska tímaritsins New Yorker var afturkallað. Fjölmargir fyrirlesarar á ráðstefnunni sögðust ætla að hætta við að mæta ef Bannon myndi láta sjá sig. Ráðstefnan er haldin árlega af tímaritinu og þykir nokkur upphefð að fá boð um að halda fyrirlestur eða sitja fyrir svörum á ráðstefnunni. Vakti það mikla athygli þegar tilkynnt var í gær að Bannon yrði einn þeirra sem sitja myndi fyrir svörum á ráðstefnunni. Jim Carrey, Judd Apatow, John Mulaney og Jack Antonoff voru meðal þeirra sem afboðuðu komu sína auk þess sem að starfsmenn blaðsins höfðu gagnrýnt ákvörðun um að bjóða Bannon á hátíðina. Bannon er afar umdeildur en hann var aðalarkítekt kosningabaráttu Trump sem og stefnu Trump fyrstu mánuði hans í embætti áður en Bannon lét af störfum í Hvíta húsinu.If Steve Bannon is at the New Yorker festival I am out. I will not take part in an event that normalizes hate. I hope the @NewYorker will do the right thing and cancel the Steve Bannon event. Maybe they should read their own reporting about his ideology. — Judd Apatow (@JuddApatow) September 3, 2018David Remnick, ritstjóri New Yorker, tilkynnti um að boð Bannon hafi verið afturkallað í tölvupósti til starfsmanna blaðsins þar sem hann sagði að dræm viðbrögð á samfélagsmiðlum sem og á meðal starfsmanna blaðsins hafi spilað stórt hlutverk þegar ákvörðun var tekin um að afturkalla boðið.Töldu gagnrýnendur að með boðinu fengi Bannon stórt svið til þess að breiða út boðskap sinn en Remnick hafði áður sagt að ekki yrði farið mjúkum höndum um Bannon á ráðstefnunni, hann yrði spurður erfiðra og krefjandi spurninga.Í yfirlýsingu sem Bannon sendi New York Timeseftir að boðið var afturkallað gagnrýndi hann ákvörðun Remnick harkalega og sagði hann ristjórann vera huglausan.„Ástæðan fyrir því að ég samþykkti boðið var einfalt: Ég myndi mæta einum óttalausasta blaðamanni sinnar kynslóðar,“ skrifaði Bannon. „David Remnick sýndi að hann var huglaus er hann stóð frammi fyrir gagnrýni hins öskrandi netmúgs.“
Tengdar fréttir Bannon yfirheyrður af teymi Mueller Yfirheyrslurnar fóru fram fyrr í vikunni og stóðu yfir í tvo daga. 16. febrúar 2018 08:07 Bannon yfirgefur Breitbart einn og vinalaus Bandamenn og stuðningshjarlar Bannon stóðu með Donald Trump í deilum þeirra. 9. janúar 2018 21:42 Steve Bannon hvetur Le Pen og félaga til að vera stoltir þjóðernissinnar Steve Bannon, fyrrverandi ráðgjafi Bandaríkjaforseta, er gestafyrirlesari á landsþingi Frönsku þjóðfylkingarinnar. 11. mars 2018 10:30 Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Sjá meira
Bannon yfirheyrður af teymi Mueller Yfirheyrslurnar fóru fram fyrr í vikunni og stóðu yfir í tvo daga. 16. febrúar 2018 08:07
Bannon yfirgefur Breitbart einn og vinalaus Bandamenn og stuðningshjarlar Bannon stóðu með Donald Trump í deilum þeirra. 9. janúar 2018 21:42
Steve Bannon hvetur Le Pen og félaga til að vera stoltir þjóðernissinnar Steve Bannon, fyrrverandi ráðgjafi Bandaríkjaforseta, er gestafyrirlesari á landsþingi Frönsku þjóðfylkingarinnar. 11. mars 2018 10:30