23 ár síðan Higuita hneykslaði heiminn með sporðdrekasparkinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. september 2018 23:00 René Higuita á HM í Rússlandi í sumar. Vísir/Getty Kólumbíski markvörðurinn René Higuita var heimsfrægur eftir leik Kólumbíu og Englands á Wwembley á þessum degi fyrir 23 árum síðan. Það er ekki oft sem eitt spark getur breytt svo miklu en það gerði það þetta septemberkvöld í London. René Higuita var vel þekktur meðal knattspyrnuáhugafólks enda búinn að spila með kólumníska landsliðinu frá árinu 1987 og hafði tekið þátt í tveimur heimsmeistaramótum.#OnThisDay in 1995: René Higuita blew our minds with his ‘scorpion kick’ at Wembley. pic.twitter.com/DwE1jd1YSX — ESPN FC (@ESPNFC) September 6, 2018Fyrir þennan leik á Wembley var kannski hans þekktasta stund þegar Kamerúnmaðurinn Roger Milla stal af honum boltanum lengst út á velli í sextán liða úrslitunum á HM á Ítalíu 1990. René Higuita var alltaf þekktur fyrir að taka mikla áhættu í sínum leik og í umræddu atviki var hann að reyna að sóla sóknarmann andstæðinganna lengst út á velli. Higuita talaði sjálfur um það eftir leikinn að þessi mistök hans hafi verið eins og stór og heilt hús. Higuita fékk fljótlega viðurnefnið brjálæðingurinn eða „El Loco“ upp á sína tungu.ON THIS DAY: In 1995, Rene Higuita pulled off his famous scorpion kick save against England. An instant cult hero. pic.twitter.com/7TzfBny9hM — Squawka Football (@Squawka) September 6, 2018Hann setti brjálæðið hins vegar í nýjar hæðir í leiknum á móti Englandi þegar hann varð skot enska landsliðsmannsins Jamie Redknapp með svokölluðu sporðdrekasparki. Higuita hoppaði þá fram fyrir boltann sem var á leiðinni í markið og sparkaði honum í burtu með fótunum um leið og hann skutlaði sér fram. Það er óhætt að segja að þessi tilþrif hafi tryggt honum talsveða fjölmiðlathygli en hann spilaði á þessum árum með kólumbíska liðið Atlético Nacional. Það má sjá þetta atvik í myndbandinu hér fyrir neðan. Fótbolti Mest lesið Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Sport Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
Kólumbíski markvörðurinn René Higuita var heimsfrægur eftir leik Kólumbíu og Englands á Wwembley á þessum degi fyrir 23 árum síðan. Það er ekki oft sem eitt spark getur breytt svo miklu en það gerði það þetta septemberkvöld í London. René Higuita var vel þekktur meðal knattspyrnuáhugafólks enda búinn að spila með kólumníska landsliðinu frá árinu 1987 og hafði tekið þátt í tveimur heimsmeistaramótum.#OnThisDay in 1995: René Higuita blew our minds with his ‘scorpion kick’ at Wembley. pic.twitter.com/DwE1jd1YSX — ESPN FC (@ESPNFC) September 6, 2018Fyrir þennan leik á Wembley var kannski hans þekktasta stund þegar Kamerúnmaðurinn Roger Milla stal af honum boltanum lengst út á velli í sextán liða úrslitunum á HM á Ítalíu 1990. René Higuita var alltaf þekktur fyrir að taka mikla áhættu í sínum leik og í umræddu atviki var hann að reyna að sóla sóknarmann andstæðinganna lengst út á velli. Higuita talaði sjálfur um það eftir leikinn að þessi mistök hans hafi verið eins og stór og heilt hús. Higuita fékk fljótlega viðurnefnið brjálæðingurinn eða „El Loco“ upp á sína tungu.ON THIS DAY: In 1995, Rene Higuita pulled off his famous scorpion kick save against England. An instant cult hero. pic.twitter.com/7TzfBny9hM — Squawka Football (@Squawka) September 6, 2018Hann setti brjálæðið hins vegar í nýjar hæðir í leiknum á móti Englandi þegar hann varð skot enska landsliðsmannsins Jamie Redknapp með svokölluðu sporðdrekasparki. Higuita hoppaði þá fram fyrir boltann sem var á leiðinni í markið og sparkaði honum í burtu með fótunum um leið og hann skutlaði sér fram. Það er óhætt að segja að þessi tilþrif hafi tryggt honum talsveða fjölmiðlathygli en hann spilaði á þessum árum með kólumbíska liðið Atlético Nacional. Það má sjá þetta atvik í myndbandinu hér fyrir neðan.
Fótbolti Mest lesið Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Sport Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira