Viðskipti innlent

BYGG hagnast um 1,4 milljarða

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Gylfi Ómar Héðinsson við skóflustungu.
Gylfi Ómar Héðinsson við skóflustungu. Vísir

Hagnaður Byggingar­félags Gylfa og Gunnars (BYGG) jókst um þriðjung á milli ára og var um 1,4 milljarðar króna í fyrra.

Veltan dróst saman um tvö prósent á milli ára og var 10,5 milljarðar króna.

Gylfi Ómar Héðinsson og Gunnar Þorláksson eiga BYGG.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
HAGA
1,25
2
48.600
SKEL
0,66
3
89.276
GRND
0,62
1
16.100
SYN
0,2
3
127.020
MARL
0,13
7
28.952

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
-1,39
10
48.327
VIS
-1,15
3
34.510
TM
-0,52
3
34.622
FESTI
-0,2
1
9.980
EIK
-0,13
1
7
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.