Gríðarlegar hækkanir á framlögum til þróunaraðstoðar Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 31. ágúst 2018 20:15 Utanríkisráðherra segir framlög Íslands til þróunaraðstoðar hafa aukist gríðarlega undanfarin ár. Hann leggur til að þau verði 0,35 prósent af vergum þjóðartekjum árið 2022. Ekki sé raunhæft að verða við markmiði Sameinuðu þjóðanna um að hlutfallið verði 0,7% fyrir þann tíma.Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, hefur kallað eftir samráði um tillögu til þingsályktunar um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2019 til 2023 á samráðsgátt stjórnvalda.Það er ástæða fyrir því að við settum þetta í þennan farveg. Almenningur getur haft áhrif á þetta. Það þarf ekki að gera það en við vildum gera það vegna þess að við viljum að sem flestir komi að þessu,“ segir Guðlaugur Þór.Hann segir helstu breytinguna nú vera að gert sé ráð fyrir að framlögin sem voru í ár 0,28% af vergum þjóðartekjum hækki og verði orðin 0,35% árið 2022. Ekki hafi verið raunhæft að verða við markmiðum Sameinuðu þjóðanna um að iðnríki veiti 0,7% af þjóðartekjum.„Við höfum hækkað þetta gríðarlega á undanförnum árum. Bara frá 2013 til 2017 er þetta hækkun úr 4,2 milljörðum á ári í 7,2. Mér er til efs að einhver ríkisútgjöld hafi hækkað hlutfallslega jafn mikið. Ég tel að það sé nú skynsamlegt að vera með sígandi lukku í þessu og gera þetta jafnt og þétt.“Með breytingunni ná Íslendingar rétt yfir meðtaltal OECD ríkjanna eins og það var 2017. En eru enn langaftastir Norðurlandaþjóða í framlögum. Guðlaugur segir brýnt að læra af þeim þjóðum.„Það sem að ég legg áherslu á í þessu er að við lærum af Norðurlöndunum, ekki bara hvað snýr að upphæðunum heldur líks hvernig þeir hafa unnið þessa hluti. Það er engin ástæða til þessað finna upp hjólið.“ Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Fleiri fréttir Ekki hægt að fljúga frá Keflavík vegna bilunar í Reykjavík Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjá meira
Utanríkisráðherra segir framlög Íslands til þróunaraðstoðar hafa aukist gríðarlega undanfarin ár. Hann leggur til að þau verði 0,35 prósent af vergum þjóðartekjum árið 2022. Ekki sé raunhæft að verða við markmiði Sameinuðu þjóðanna um að hlutfallið verði 0,7% fyrir þann tíma.Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, hefur kallað eftir samráði um tillögu til þingsályktunar um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2019 til 2023 á samráðsgátt stjórnvalda.Það er ástæða fyrir því að við settum þetta í þennan farveg. Almenningur getur haft áhrif á þetta. Það þarf ekki að gera það en við vildum gera það vegna þess að við viljum að sem flestir komi að þessu,“ segir Guðlaugur Þór.Hann segir helstu breytinguna nú vera að gert sé ráð fyrir að framlögin sem voru í ár 0,28% af vergum þjóðartekjum hækki og verði orðin 0,35% árið 2022. Ekki hafi verið raunhæft að verða við markmiðum Sameinuðu þjóðanna um að iðnríki veiti 0,7% af þjóðartekjum.„Við höfum hækkað þetta gríðarlega á undanförnum árum. Bara frá 2013 til 2017 er þetta hækkun úr 4,2 milljörðum á ári í 7,2. Mér er til efs að einhver ríkisútgjöld hafi hækkað hlutfallslega jafn mikið. Ég tel að það sé nú skynsamlegt að vera með sígandi lukku í þessu og gera þetta jafnt og þétt.“Með breytingunni ná Íslendingar rétt yfir meðtaltal OECD ríkjanna eins og það var 2017. En eru enn langaftastir Norðurlandaþjóða í framlögum. Guðlaugur segir brýnt að læra af þeim þjóðum.„Það sem að ég legg áherslu á í þessu er að við lærum af Norðurlöndunum, ekki bara hvað snýr að upphæðunum heldur líks hvernig þeir hafa unnið þessa hluti. Það er engin ástæða til þessað finna upp hjólið.“
Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Fleiri fréttir Ekki hægt að fljúga frá Keflavík vegna bilunar í Reykjavík Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjá meira