Innlent

Kveikt í blaðabunka við Breiðholtsskóla

Hulda Hólmkelsdóttir skrifar
Kveikt hafði verið í blaðabunka.
Kveikt hafði verið í blaðabunka. Vísir/Vilhelm

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út að Breiðholtsskóla í Reykjavík skömmu fyrir klukkan tíu í gærkvöldi.

Kveikt hafði verið í því sem talið er vera blaðabunki við útidyr skólans og barst nokkur reykur inn í skólann. Reykræsta þurfti hluta af byggingunni en eldurinn náði þó ekki að byggingunni sjálfri að sögn varðstjóra.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.