Collin Pryor og Danero Thomas í æfingahóp landsliðsins Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 23. ágúst 2018 14:49 Danero og Pryor í baráttunni fyrr í vetur. Þeir eru nú báðir samherjar í íslenska landsliðinu vísir/andri marinó Tveir nýliðar eru í æfingahóp íslenska körfuboltalandsliðsins fyrir komandi leiki í forkeppni EM 2021. Fjórir leikmenn í hópnum hafa ekki leikið A-landsleik. Landsliðsþjálfarinn Craig Pedersen boðaði 24 leikmenn til æfinga í lok mánaðarins. Collin Pryor og Danero Thomas eru nýliðar í hópnum en þeir fengu báðir íslenskan ríkisborgararétt í sumar. Emil Barja og Kristján Leifur Sveinsson eru einnig í hópnum en hvorugur þeirra hefur spilað A-landsleik fyrir Ísland. Ísland mætir Portúgal ytra 16. september í fyrsta leik sínum í forkeppni EuroBasket 2021 en fyrst spilar liðið tvo æfingaleiki við Noreg ytra í byrjun septemer. Samkvæmt reglum FIBA má einn leikmaður leika með landsliði hverju sinni sem veittur hefur verið annar ríkisborgarréttur eftir 18 ára aldur en þann sem hann hafði frá fæðingu. Pavel Ermolinskij gaf ekki kost á sér í verkfnið og Sigtryggur Arnar Björnsson er enn að ná sér af meiðslum. Jón Axel Guðmundsson og Breki Gylfason eru við nám í Bandaríkjunum og komast ekki frá. Dagur Kár Jónsson er við æfingar með sínu nýja liði í Austurríki.Leikmannahópurinn sem boðaður eru til æfinga:(Leikmenn eru merktir hjá þeim liðum sem þeir eru skráðir í hjá KKÍ) Collin Pryor · Stjarnan Danero Thomas · Tindastóll Elvar Már Friðriksson · Denain, Frakkland Emil Barja · Haukar Emil Karel Einarsson · Þór Þorlákshöfn Gunnar Ólafsson · Keflavík Haukur Helgi Pálsson Briem · Nanterre 92, Frakkland Hjálmar Stefánsson · Haukar Hlynur Bæringsson · Stjarnan Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík Jón Arnór Stefánsson · KR Kári Jónsson · Barcelona, Spánn Kristinn Pálsson · Njarðvík Kristjan Leifur Sverrisson · Haukar Kristófer Acox · Denain, Frakkland Maciej Baginski · Njarðvík Martin Hermannsson · Alba Berlin, Þýskaland Matthías Orri Sigurðarson · ÍR Ólafur Ólafsson · Grindavík Pétur Rúnar Birgisson · Tindastóll Ragnar Nathanaelsson · Njarðvík Tómas Hilmarsson · Stjarnan Tryggvi Hlinason · Monbus Obradorio/Valencia, Spánn Ægir Þór Steinarsson · Stjarnan Körfubolti Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Sjá meira
Tveir nýliðar eru í æfingahóp íslenska körfuboltalandsliðsins fyrir komandi leiki í forkeppni EM 2021. Fjórir leikmenn í hópnum hafa ekki leikið A-landsleik. Landsliðsþjálfarinn Craig Pedersen boðaði 24 leikmenn til æfinga í lok mánaðarins. Collin Pryor og Danero Thomas eru nýliðar í hópnum en þeir fengu báðir íslenskan ríkisborgararétt í sumar. Emil Barja og Kristján Leifur Sveinsson eru einnig í hópnum en hvorugur þeirra hefur spilað A-landsleik fyrir Ísland. Ísland mætir Portúgal ytra 16. september í fyrsta leik sínum í forkeppni EuroBasket 2021 en fyrst spilar liðið tvo æfingaleiki við Noreg ytra í byrjun septemer. Samkvæmt reglum FIBA má einn leikmaður leika með landsliði hverju sinni sem veittur hefur verið annar ríkisborgarréttur eftir 18 ára aldur en þann sem hann hafði frá fæðingu. Pavel Ermolinskij gaf ekki kost á sér í verkfnið og Sigtryggur Arnar Björnsson er enn að ná sér af meiðslum. Jón Axel Guðmundsson og Breki Gylfason eru við nám í Bandaríkjunum og komast ekki frá. Dagur Kár Jónsson er við æfingar með sínu nýja liði í Austurríki.Leikmannahópurinn sem boðaður eru til æfinga:(Leikmenn eru merktir hjá þeim liðum sem þeir eru skráðir í hjá KKÍ) Collin Pryor · Stjarnan Danero Thomas · Tindastóll Elvar Már Friðriksson · Denain, Frakkland Emil Barja · Haukar Emil Karel Einarsson · Þór Þorlákshöfn Gunnar Ólafsson · Keflavík Haukur Helgi Pálsson Briem · Nanterre 92, Frakkland Hjálmar Stefánsson · Haukar Hlynur Bæringsson · Stjarnan Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík Jón Arnór Stefánsson · KR Kári Jónsson · Barcelona, Spánn Kristinn Pálsson · Njarðvík Kristjan Leifur Sverrisson · Haukar Kristófer Acox · Denain, Frakkland Maciej Baginski · Njarðvík Martin Hermannsson · Alba Berlin, Þýskaland Matthías Orri Sigurðarson · ÍR Ólafur Ólafsson · Grindavík Pétur Rúnar Birgisson · Tindastóll Ragnar Nathanaelsson · Njarðvík Tómas Hilmarsson · Stjarnan Tryggvi Hlinason · Monbus Obradorio/Valencia, Spánn Ægir Þór Steinarsson · Stjarnan
Körfubolti Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Sjá meira