Collin Pryor og Danero Thomas í æfingahóp landsliðsins Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 23. ágúst 2018 14:49 Danero og Pryor í baráttunni fyrr í vetur. Þeir eru nú báðir samherjar í íslenska landsliðinu vísir/andri marinó Tveir nýliðar eru í æfingahóp íslenska körfuboltalandsliðsins fyrir komandi leiki í forkeppni EM 2021. Fjórir leikmenn í hópnum hafa ekki leikið A-landsleik. Landsliðsþjálfarinn Craig Pedersen boðaði 24 leikmenn til æfinga í lok mánaðarins. Collin Pryor og Danero Thomas eru nýliðar í hópnum en þeir fengu báðir íslenskan ríkisborgararétt í sumar. Emil Barja og Kristján Leifur Sveinsson eru einnig í hópnum en hvorugur þeirra hefur spilað A-landsleik fyrir Ísland. Ísland mætir Portúgal ytra 16. september í fyrsta leik sínum í forkeppni EuroBasket 2021 en fyrst spilar liðið tvo æfingaleiki við Noreg ytra í byrjun septemer. Samkvæmt reglum FIBA má einn leikmaður leika með landsliði hverju sinni sem veittur hefur verið annar ríkisborgarréttur eftir 18 ára aldur en þann sem hann hafði frá fæðingu. Pavel Ermolinskij gaf ekki kost á sér í verkfnið og Sigtryggur Arnar Björnsson er enn að ná sér af meiðslum. Jón Axel Guðmundsson og Breki Gylfason eru við nám í Bandaríkjunum og komast ekki frá. Dagur Kár Jónsson er við æfingar með sínu nýja liði í Austurríki.Leikmannahópurinn sem boðaður eru til æfinga:(Leikmenn eru merktir hjá þeim liðum sem þeir eru skráðir í hjá KKÍ) Collin Pryor · Stjarnan Danero Thomas · Tindastóll Elvar Már Friðriksson · Denain, Frakkland Emil Barja · Haukar Emil Karel Einarsson · Þór Þorlákshöfn Gunnar Ólafsson · Keflavík Haukur Helgi Pálsson Briem · Nanterre 92, Frakkland Hjálmar Stefánsson · Haukar Hlynur Bæringsson · Stjarnan Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík Jón Arnór Stefánsson · KR Kári Jónsson · Barcelona, Spánn Kristinn Pálsson · Njarðvík Kristjan Leifur Sverrisson · Haukar Kristófer Acox · Denain, Frakkland Maciej Baginski · Njarðvík Martin Hermannsson · Alba Berlin, Þýskaland Matthías Orri Sigurðarson · ÍR Ólafur Ólafsson · Grindavík Pétur Rúnar Birgisson · Tindastóll Ragnar Nathanaelsson · Njarðvík Tómas Hilmarsson · Stjarnan Tryggvi Hlinason · Monbus Obradorio/Valencia, Spánn Ægir Þór Steinarsson · Stjarnan Körfubolti Mest lesið Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Sjá meira
Tveir nýliðar eru í æfingahóp íslenska körfuboltalandsliðsins fyrir komandi leiki í forkeppni EM 2021. Fjórir leikmenn í hópnum hafa ekki leikið A-landsleik. Landsliðsþjálfarinn Craig Pedersen boðaði 24 leikmenn til æfinga í lok mánaðarins. Collin Pryor og Danero Thomas eru nýliðar í hópnum en þeir fengu báðir íslenskan ríkisborgararétt í sumar. Emil Barja og Kristján Leifur Sveinsson eru einnig í hópnum en hvorugur þeirra hefur spilað A-landsleik fyrir Ísland. Ísland mætir Portúgal ytra 16. september í fyrsta leik sínum í forkeppni EuroBasket 2021 en fyrst spilar liðið tvo æfingaleiki við Noreg ytra í byrjun septemer. Samkvæmt reglum FIBA má einn leikmaður leika með landsliði hverju sinni sem veittur hefur verið annar ríkisborgarréttur eftir 18 ára aldur en þann sem hann hafði frá fæðingu. Pavel Ermolinskij gaf ekki kost á sér í verkfnið og Sigtryggur Arnar Björnsson er enn að ná sér af meiðslum. Jón Axel Guðmundsson og Breki Gylfason eru við nám í Bandaríkjunum og komast ekki frá. Dagur Kár Jónsson er við æfingar með sínu nýja liði í Austurríki.Leikmannahópurinn sem boðaður eru til æfinga:(Leikmenn eru merktir hjá þeim liðum sem þeir eru skráðir í hjá KKÍ) Collin Pryor · Stjarnan Danero Thomas · Tindastóll Elvar Már Friðriksson · Denain, Frakkland Emil Barja · Haukar Emil Karel Einarsson · Þór Þorlákshöfn Gunnar Ólafsson · Keflavík Haukur Helgi Pálsson Briem · Nanterre 92, Frakkland Hjálmar Stefánsson · Haukar Hlynur Bæringsson · Stjarnan Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík Jón Arnór Stefánsson · KR Kári Jónsson · Barcelona, Spánn Kristinn Pálsson · Njarðvík Kristjan Leifur Sverrisson · Haukar Kristófer Acox · Denain, Frakkland Maciej Baginski · Njarðvík Martin Hermannsson · Alba Berlin, Þýskaland Matthías Orri Sigurðarson · ÍR Ólafur Ólafsson · Grindavík Pétur Rúnar Birgisson · Tindastóll Ragnar Nathanaelsson · Njarðvík Tómas Hilmarsson · Stjarnan Tryggvi Hlinason · Monbus Obradorio/Valencia, Spánn Ægir Þór Steinarsson · Stjarnan
Körfubolti Mest lesið Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Sjá meira