Telja sig geta bent á tíu lögbrot við útskrift af geðdeild Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 10. ágúst 2018 19:30 Fjölskylda manns sem á við alvarlegan fíkni- og geðvanda að stríða telur sig geta bent á tíu lögbrot sem framin voru þegar hann var útskrifaður af geðdeild með skömmum fyrirvara, þrátt fyrir að vera sviptur lögræði. Formaður Geðhjálpar segir vanta úrlausn í málum einstaklinga sem eiga við fjölþættan vanda að stríða. Í fréttum okkar í gær sögðum við frá tuttugu ára baráttu fjölskyldu manns með alvarlegan fíkni- og geðsjúkdóm. Móðir og systir mannsins voru handteknar á geðdeild Landspítalans þegar þær mótmæltu útskrift hans af deildinni. Fjölskyldan telur að það vanti langtíma úrræði fyrir fólk með fjölþættan vanda sem hvergi á skjól í heilbrigðiskerfinu. Næstu skref fjölskyldunnar eru að senda inn formlega kvörtun til spítalans og ráðherra þar sem þau telja sig geta bent á að minnsta kosti tíu lögbrot sem brotin voru á manninum við útskrift hans. Fyrir liggur dómur þar sem maðurinn var sviptur sjálfræði. Lögfræðingur fjölskyldunnar og spítalinn hafa fundað um málið. Spítalinn neitar að tjá sig. Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Geðhjálpar, telur að þegar fólk leiti til spítalans vegna ákveðins vanda eigi það rétt á að fá úrlausn sinna mála. Geðhjálp hefur fengið ábendingar nú í sumar um að fólk sem leitað hefur til spítalans telur sig ekki hafa fengið þá þjónustu sem það þurfti. „Það hefur verið gríðarlegt álag á geðsviðinu á þessu ári sérstaklega. Nýtingin er um 108 prósent. Þá segir sig sjálft að það sé gríðarlega mikið á lag á spítalanum og starfsfólki. Það er skortur á hjúkrunarfræðingum og skortur á fjármunum, það þarf að leysa. Svo þarf að vera gríðarlega góð samvinna við sveitarfélögin. Það er ekki nóg því þau þurfa líka að vera með úrræði við hæfi. Það þarf húsnæði og meðferð og tryggja þessa samfellu, það er það sem við viljum sjá,” segir Anna Gunnhildur. Hún bendir einni á að í geðheilbrigðisstefnunni kemur fram að binda eigi í lög þétta samvinnu sveitarfélaga og ríkis. „Ég veit ekki hvort hafist sé handa við það. En bendi á að það er mjög mikilvægt því þessi flokkur liggur þarna báðum megin,” segir hún. Tengdar fréttir Aðstandendur vildu samtal en voru handteknir Móðir og systir manns á fertugsaldri voru handteknar á geðdeild Landspítalans í gær þegar þær mótmæltu útskrift mannsins af deildinni. Faðir mannsins segir fjölskylduna hafa beðið um útskýringar og samtal en því hafi verið svarað með ofbeldi. Eftir tuttugu ára baráttu fyrir son sinn segir maðurinn ljóst að geðheilbrigðiskerfið hér á landi sé gjörónýtt. 9. ágúst 2018 22:40 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Fjölskylda manns sem á við alvarlegan fíkni- og geðvanda að stríða telur sig geta bent á tíu lögbrot sem framin voru þegar hann var útskrifaður af geðdeild með skömmum fyrirvara, þrátt fyrir að vera sviptur lögræði. Formaður Geðhjálpar segir vanta úrlausn í málum einstaklinga sem eiga við fjölþættan vanda að stríða. Í fréttum okkar í gær sögðum við frá tuttugu ára baráttu fjölskyldu manns með alvarlegan fíkni- og geðsjúkdóm. Móðir og systir mannsins voru handteknar á geðdeild Landspítalans þegar þær mótmæltu útskrift hans af deildinni. Fjölskyldan telur að það vanti langtíma úrræði fyrir fólk með fjölþættan vanda sem hvergi á skjól í heilbrigðiskerfinu. Næstu skref fjölskyldunnar eru að senda inn formlega kvörtun til spítalans og ráðherra þar sem þau telja sig geta bent á að minnsta kosti tíu lögbrot sem brotin voru á manninum við útskrift hans. Fyrir liggur dómur þar sem maðurinn var sviptur sjálfræði. Lögfræðingur fjölskyldunnar og spítalinn hafa fundað um málið. Spítalinn neitar að tjá sig. Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Geðhjálpar, telur að þegar fólk leiti til spítalans vegna ákveðins vanda eigi það rétt á að fá úrlausn sinna mála. Geðhjálp hefur fengið ábendingar nú í sumar um að fólk sem leitað hefur til spítalans telur sig ekki hafa fengið þá þjónustu sem það þurfti. „Það hefur verið gríðarlegt álag á geðsviðinu á þessu ári sérstaklega. Nýtingin er um 108 prósent. Þá segir sig sjálft að það sé gríðarlega mikið á lag á spítalanum og starfsfólki. Það er skortur á hjúkrunarfræðingum og skortur á fjármunum, það þarf að leysa. Svo þarf að vera gríðarlega góð samvinna við sveitarfélögin. Það er ekki nóg því þau þurfa líka að vera með úrræði við hæfi. Það þarf húsnæði og meðferð og tryggja þessa samfellu, það er það sem við viljum sjá,” segir Anna Gunnhildur. Hún bendir einni á að í geðheilbrigðisstefnunni kemur fram að binda eigi í lög þétta samvinnu sveitarfélaga og ríkis. „Ég veit ekki hvort hafist sé handa við það. En bendi á að það er mjög mikilvægt því þessi flokkur liggur þarna báðum megin,” segir hún.
Tengdar fréttir Aðstandendur vildu samtal en voru handteknir Móðir og systir manns á fertugsaldri voru handteknar á geðdeild Landspítalans í gær þegar þær mótmæltu útskrift mannsins af deildinni. Faðir mannsins segir fjölskylduna hafa beðið um útskýringar og samtal en því hafi verið svarað með ofbeldi. Eftir tuttugu ára baráttu fyrir son sinn segir maðurinn ljóst að geðheilbrigðiskerfið hér á landi sé gjörónýtt. 9. ágúst 2018 22:40 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Aðstandendur vildu samtal en voru handteknir Móðir og systir manns á fertugsaldri voru handteknar á geðdeild Landspítalans í gær þegar þær mótmæltu útskrift mannsins af deildinni. Faðir mannsins segir fjölskylduna hafa beðið um útskýringar og samtal en því hafi verið svarað með ofbeldi. Eftir tuttugu ára baráttu fyrir son sinn segir maðurinn ljóst að geðheilbrigðiskerfið hér á landi sé gjörónýtt. 9. ágúst 2018 22:40