„Fólk má láta sig hverfa“ Birgir Olgeirsson skrifar 31. júlí 2018 14:48 Jóhann sást síðast á leið niður á strönd á Alicante að kvöldi til. Vísir „Það stendur ekki yfir leit í sjálfu sér. Við erum að afla gagna og reyna að staðsetja hann,“ segir Jón Ólason, yfirlögregluþjónn á Vesturlandi, um Jóhann Gíslason sem hefur verið saknað í nítján daga á Alicante á Spáni. Jóhann var á leið niður á strönd á Alicante að kvöldi 12. júlí síðastliðinn þegar hann sást síðast. Jóhann er frá Akranesi og heyrir því mál hans undir lögregluna á Vesturlandi. Jón Ólason segir embættið í gagnaöflun og reyna að staðsetja Jóhann. Spurður hvort að lýst hafi verið eftir Jóhanni á Alicante segir Jón svo ekki vera. „Við erum bara að reyna að finna eitthvað meira út áður en við förum af stað með svoleiðis,“ segir Jón og bætir við: „Fólk má láta sig hverfa. Það er ekkert sem bannar okkur að fara þangað sem við viljum og ekkert sem skildar okkur að láta vita af okkur,“ segir Jón. Ef uppi væri rökstuddur grunur um að eitthvað misjafnt hefði átt sér stað þá færi allt annað ferli í gang að sögn Jóns. Nú sé hins vegar verið að reyna að afla heimildar frá dómstólum hér á landi til að athuga símanotkun og bankafærslur Jóhanns til að reyna að finna út hvar hann er. Ekki verður farið út í að láta lýsa eftir honum á Spáni fyrr en eitthvað meira liggur fyrir. „Við erum bara að bíða eftir þessum fyrstu upplýsingum svo tökum við stöðuna aftur,“ segir Jón. María Mjöll Jónsdóttir, sem starfar hjá upplýsinga- og greiningardeild utanríkisráðuneytið, segir í svari fyrir fyrirspurn Vísis að borgaraþjónustu ráðuneytisins sé kunnugt um mál Jóhanns. Er borgaraþjónustan til aðstoðar fjölskyldu hans ásamt lögregluyfirvöldum hér á landi og á Spáni við að leita hans.Fjölskylda Jóhanns vakti athygli á hvarfi hans á Facebook í gær. Tengdar fréttir Jóhanns hefur verið saknað á Spáni í átján daga Sást síðast á leið niður á strönd að kvöldi til. 30. júlí 2018 15:55 Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Fleiri fréttir Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Sjá meira
„Það stendur ekki yfir leit í sjálfu sér. Við erum að afla gagna og reyna að staðsetja hann,“ segir Jón Ólason, yfirlögregluþjónn á Vesturlandi, um Jóhann Gíslason sem hefur verið saknað í nítján daga á Alicante á Spáni. Jóhann var á leið niður á strönd á Alicante að kvöldi 12. júlí síðastliðinn þegar hann sást síðast. Jóhann er frá Akranesi og heyrir því mál hans undir lögregluna á Vesturlandi. Jón Ólason segir embættið í gagnaöflun og reyna að staðsetja Jóhann. Spurður hvort að lýst hafi verið eftir Jóhanni á Alicante segir Jón svo ekki vera. „Við erum bara að reyna að finna eitthvað meira út áður en við förum af stað með svoleiðis,“ segir Jón og bætir við: „Fólk má láta sig hverfa. Það er ekkert sem bannar okkur að fara þangað sem við viljum og ekkert sem skildar okkur að láta vita af okkur,“ segir Jón. Ef uppi væri rökstuddur grunur um að eitthvað misjafnt hefði átt sér stað þá færi allt annað ferli í gang að sögn Jóns. Nú sé hins vegar verið að reyna að afla heimildar frá dómstólum hér á landi til að athuga símanotkun og bankafærslur Jóhanns til að reyna að finna út hvar hann er. Ekki verður farið út í að láta lýsa eftir honum á Spáni fyrr en eitthvað meira liggur fyrir. „Við erum bara að bíða eftir þessum fyrstu upplýsingum svo tökum við stöðuna aftur,“ segir Jón. María Mjöll Jónsdóttir, sem starfar hjá upplýsinga- og greiningardeild utanríkisráðuneytið, segir í svari fyrir fyrirspurn Vísis að borgaraþjónustu ráðuneytisins sé kunnugt um mál Jóhanns. Er borgaraþjónustan til aðstoðar fjölskyldu hans ásamt lögregluyfirvöldum hér á landi og á Spáni við að leita hans.Fjölskylda Jóhanns vakti athygli á hvarfi hans á Facebook í gær.
Tengdar fréttir Jóhanns hefur verið saknað á Spáni í átján daga Sást síðast á leið niður á strönd að kvöldi til. 30. júlí 2018 15:55 Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Fleiri fréttir Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Sjá meira
Jóhanns hefur verið saknað á Spáni í átján daga Sást síðast á leið niður á strönd að kvöldi til. 30. júlí 2018 15:55