Fox stendur með blaðamanni CNN Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 26. júlí 2018 12:05 Blaðamenn í Bandaríkjunum eru æfir vegna ákvörðunar yfirmanna samskiptamála hjá Hvíta húsinu að banna blaðamanni CNN að mæta á blaðamannafund. Vísir/AP Kaitlan Collins, fréttamaður á CNN, var bannað að sitja blaðamannafund sem haldinn var í Rósa-garðinum við Hvítahúsið í gær vegna þess að yfirmenn samskiptamála voru ósáttir við spurningar Collins. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, sátu fyrir svörum á fundinum. Bandarískir blaðamenn eru upp til hópa afar ósáttir við framgöngu yfirmanna samskiptamála og telja að með ákvörðun þeirra hafi verið vegið gróflega að fjölmiðlafrelsi. Einn þeirra sem hefur stigið fram til varnar Collins er Bret Baier, fréttamaður á fréttastofu Fox.As a member of the White House Press pool- @FoxNews stands firmly with @CNN on this issue and the issue of access https://t.co/TFwfLQtP9h— Bret Baier (@BretBaier) July 25, 2018 Í stöðuuppfærslu á Twitter segir hann að fréttastofa Fox standi heilshugar með fréttastofu CNN í málinu. Fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins, Sarah Sanders, sendi fréttatilkynningu þar sem hún gerir grein fyrir ákvörðuninni. Hún segir að Collins hafi hrópað spurningar að forsetanum og neitað að yfirgefa salinn þegar hún hafi ítrekað verið beðin um það. Því hafi hún ekki verið velkomin í næsta fund.Sarah Sanders statement on White House decision to ban a reporter who asked questions. pic.twitter.com/w3b9FCIvIo— WHCA (@whca) July 25, 2018 Trump hefur fréttastofu Fox í hávegum og hefur margoft veitt þeim ítarleg viðtöl á sama tíma og hann hefur harðlega gagnrýnt CNN.Tímabært að ókurteisi hafi afleiðingar Ekki virðast þó allir vera á einu máli innan fréttastofu Fox því þáttastjórnandi Fox Business, Lou Dobbs, hæddist að blaðamanni CNN, Kaitlyn Collins, í þætti sínum þar sem hann gerði blaðamannafundinn umtalaða að umfjöllunarefni sínu. Sjá myndbrot. Það liggur ekki fyrir hvort hann hafi vitað af stuðningsyfirlýsingu samstarfsfélaga síns hjá Fox þegar hann tók afstöðu með yfirmönnum samskiptamála hjá Hvíta húsinu. „Það eina sem ég hef að segja um þetta mál er að það er tími til kominn að hafi afleiðingar að hafa í frammi ókurteisi í Hvíta húsinu.“ Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Fleiri fréttir Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Sjá meira
Kaitlan Collins, fréttamaður á CNN, var bannað að sitja blaðamannafund sem haldinn var í Rósa-garðinum við Hvítahúsið í gær vegna þess að yfirmenn samskiptamála voru ósáttir við spurningar Collins. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, sátu fyrir svörum á fundinum. Bandarískir blaðamenn eru upp til hópa afar ósáttir við framgöngu yfirmanna samskiptamála og telja að með ákvörðun þeirra hafi verið vegið gróflega að fjölmiðlafrelsi. Einn þeirra sem hefur stigið fram til varnar Collins er Bret Baier, fréttamaður á fréttastofu Fox.As a member of the White House Press pool- @FoxNews stands firmly with @CNN on this issue and the issue of access https://t.co/TFwfLQtP9h— Bret Baier (@BretBaier) July 25, 2018 Í stöðuuppfærslu á Twitter segir hann að fréttastofa Fox standi heilshugar með fréttastofu CNN í málinu. Fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins, Sarah Sanders, sendi fréttatilkynningu þar sem hún gerir grein fyrir ákvörðuninni. Hún segir að Collins hafi hrópað spurningar að forsetanum og neitað að yfirgefa salinn þegar hún hafi ítrekað verið beðin um það. Því hafi hún ekki verið velkomin í næsta fund.Sarah Sanders statement on White House decision to ban a reporter who asked questions. pic.twitter.com/w3b9FCIvIo— WHCA (@whca) July 25, 2018 Trump hefur fréttastofu Fox í hávegum og hefur margoft veitt þeim ítarleg viðtöl á sama tíma og hann hefur harðlega gagnrýnt CNN.Tímabært að ókurteisi hafi afleiðingar Ekki virðast þó allir vera á einu máli innan fréttastofu Fox því þáttastjórnandi Fox Business, Lou Dobbs, hæddist að blaðamanni CNN, Kaitlyn Collins, í þætti sínum þar sem hann gerði blaðamannafundinn umtalaða að umfjöllunarefni sínu. Sjá myndbrot. Það liggur ekki fyrir hvort hann hafi vitað af stuðningsyfirlýsingu samstarfsfélaga síns hjá Fox þegar hann tók afstöðu með yfirmönnum samskiptamála hjá Hvíta húsinu. „Það eina sem ég hef að segja um þetta mál er að það er tími til kominn að hafi afleiðingar að hafa í frammi ókurteisi í Hvíta húsinu.“
Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Fleiri fréttir Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Sjá meira