Innlent

Kvöldfréttir í beinni útsendingu

Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar
Kvöldfréttir hefjast á slaginu 18:30 í opinni dagskrá á Stöð 2 og í beinni útsendingu á Vísi.
Kvöldfréttir hefjast á slaginu 18:30 í opinni dagskrá á Stöð 2 og í beinni útsendingu á Vísi. Vísir/Stöð 2
Bryndís Hlöðversdóttir ríkissáttasemjara segir ótímabært að koma með miðlunartillögu í kjaradeilu ljósmæðra. Fjallað verður um málið í fréttum Stöðvar 2 og meðal annars rætt við Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra.

Einnig verður fjallað um vændisstarfsemi hér á landi, leiðtogafund Nató-ríkjanna og landgræðslu við Kárahnjúka. 

Hægt er að horfa á kvöldfréttir í beinni útsendingu með því að smella hér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×