Innlent

Kvöldfréttir í beinni útsendingu

Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar
Kvöldfréttir hefjast á slaginu 18:30 í opinni dagskrá á Stöð 2 og í beinni útsendingu á Vísi.
Kvöldfréttir hefjast á slaginu 18:30 í opinni dagskrá á Stöð 2 og í beinni útsendingu á Vísi. Vísir/Stöð 2

Bryndís Hlöðversdóttir ríkissáttasemjara segir ótímabært að koma með miðlunartillögu í kjaradeilu ljósmæðra. Fjallað verður um málið í fréttum Stöðvar 2 og meðal annars rætt við Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra.

Einnig verður fjallað um vændisstarfsemi hér á landi, leiðtogafund Nató-ríkjanna og landgræðslu við Kárahnjúka. 

Hægt er að horfa á kvöldfréttir í beinni útsendingu með því að smella hér.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.