Tónlist

Dagur þrjú á Secret Solstice

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Á meðal þeirra sem koma fram á Solstice í dag eru þeir JóiPé og Króli.
Á meðal þeirra sem koma fram á Solstice í dag eru þeir JóiPé og Króli. Fréttablaðið/Eyþór
Tónlistarhátíðin Secret Solstice stendur nú sem hæst í Laugardalnum. 

Hátíðin hófst á fimmtudag og er því dagur þrjú framundan hjá hátíðargestum en á meðal þeirra sem koma fram í dag og kvöld eru Sturla Atlas, Young Karin, JóiPé og Króli, Ham, Slayer, J.I.D. og J. PHLIP.

Dagskrána eftir sviðum má sjá hé fyrir neðan: 

VALHÖLL

17:00 Une Miseré

18:00 Agent Fresco

19:10 Ham

20:30 DEATH FROM ABOVE

22:00 SLAYER

GIMLI

15:00 DJ Karítas

15:45 Yung nigo drippin

16:30 Ragga Hólm

17:10 JóiPé og Króli 

18:00 Logi 

18:50 Young Karin

19:30 Joey Christ 

20:20 Sturla Atlas

21:10 Birnir

21:55 EARTHGANG

22:45 J.I.D

FENRIR

13:00 Helgi B X Igna

13:30 Fever Dream

14:10 Geisha Cartel

14:50 Valby Bræður

15:30 SURA

16:10 Vala CruNk

16:50 Þorri

17:20 Huginn

18:00 Elli Grill 

18:35 Birgir Hákon

19:10 Kíló

19:50 Landaboi$

20:30 IntrObeatz b2b DJ Caspa

22:00 J. PHLIP

 

 

ASKUR

14:00 Get Funky DJs

15:00 Yeti Soundsystem

16:00 Carla Rose

17:00 Rix

18:00 Orang Volante

19:00 Indigo Theory

20:00 Dino Gardiakos

21:00 Dj Frímann b2b Casanova

HEL

20:00 Matt Tolfrey og B2B Klose One

21:15 Droog og B2B Holmar

22:30 Shaun Reeves og B2B Ryan Crosson

23:45 John Acquavia og B2B Nitin

01:00: Skream og B2B wAFF


Tengdar fréttir

Heita betri umgengni á Secret Solstice með sérhæfðu tiltektarfyrirtæki

Um 500 manns, þar af 50-100 sjálfboðaliðar, koma að undirbúningi hátíðarinnar með einum eða öðrum hætti, að sögn Jóns. Mikil spenna ríkir í undirbúningshópnum og þá má ætla að gestir hátíðarinnar séu einnig spenntir, nú þegar herlegheitin eru rétt handan við hornið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×