Lærði að fara út úr líkamanum Hersir Aron Ólafsson skrifar 6. júní 2018 21:45 Lengri útgáfu af viðtalinu við Áslaugu Maríu má sjá í spilaranum hér að ofan.Kona sem beitt var grófu ofbeldi af foreldrum sínum í æsku segir skömm og niðurrif hafa fylgt sér alla tíð síðan. Það hafi tekið hana mörg ár að fullvissa sig um að hún væri í raun einhvers virði. Hún segir það krefjandi að vera til í samfélagi þar sem fólk skilur ekki.Sagði sögu sína í fyrsta sinnÁslaug María sagði sögu sína í fyrsta sinn opinberlega á málþingi um ofbeldi í nánum samböndum í dag. Áslaug notast ekki við eftirnafn, enda vill hún hvorki kenna sig við móður sína, sem beitti hana grófu andlegu og líkamlegu ofbeldi, né föður sinn, sem auk þess beitti hana grófu kynferðisofbeldi. Í eitt skiptið þegar hún var 11 ára gömul streittist hún á móti þegar faðir hennar ætlaði að koma fram vilja sínum, en fjölskyldan bjó á 8. hæð í blokk. „Hann lyfti mér yfir svalirnar og hann segir við mig: Ég mun sleppa þér. Á ég að sleppa þér?“ lýsti Áslaug María á málþinginu í dag. Þó faðir Áslaugar hafi ekki sleppt henni þennan dag einkenndist æska hennar af stöðugri misnotkun og niðurlægingu af hendi foreldra sinna. Hún segist á tímabili hafa talið að þetta væri einfaldlega eðlilegt fjölskyldulíf. Flestir dagar hafi hins vegar gengið út á að lifa af, frekar en að lifa.Bjó sér til hugarheim sem hún flúði inn í„Að vera barn í svona aðstæðum þegar svona ofboðslega mikið ofbeldi á sér stað, þá er maður náttúrulega bara barn sem lærir að lifa í sínum eigin hugarheimi. Maður lærir að fara út úr líkamanum. Maður býr sér til einhvern hugarheim sem maður getur flúið inn í,“ segir Áslaug María. Á málþinginu sagði Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins, samfélagið vanmeta áhrif ofbeldis á andlega líðan barna. Undir þetta tekur Áslaug sem sjálf dróst inn í sambönd sem einkenndust af ofbeldi á fullorðinsárum og gekk í gegnum mikla erfiðleika um langa hríð. Þó vel gangi í dag standi eftir stöðug þörf til að sanna sig. „Þetta er rosa krefjandi starf. Að vera til í samfélagi þar sem fólk skilur ekki. Maður hefur svo mikla þörf fyrir viðurkenningu. Að maður sé eitthvað. Að maður sé góður og duglegur. Þá leggur maður sig ofboðslega fram en það er líka ofboðslega erfitt,“ segir Áslaug. Tengdar fréttir „Þarna hafði hann síðasta tækifærið til að stjórna og drottna“ Jenný sagði ofbeldið af hálfu fyrrverandi eiginmanns síns hafa beinst bæði gegn henni og börnum hennar. Ofbeldið lýsti sér að miklu leyti í óstjórnlegum bræðisköstum mannsins og þörf hans til að stjórna fjölskyldu sinni. 6. júní 2018 20:30 „Ef þú segir eitthvað við mömmu þína þá drep ég hana“ Áslaug María sagði frá kynferðislegri misnotkun og ofbeldi af hálfu foreldra sinna á málþingi um heimilisofbeldi í dag. 6. júní 2018 14:05 Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Lengri útgáfu af viðtalinu við Áslaugu Maríu má sjá í spilaranum hér að ofan.Kona sem beitt var grófu ofbeldi af foreldrum sínum í æsku segir skömm og niðurrif hafa fylgt sér alla tíð síðan. Það hafi tekið hana mörg ár að fullvissa sig um að hún væri í raun einhvers virði. Hún segir það krefjandi að vera til í samfélagi þar sem fólk skilur ekki.Sagði sögu sína í fyrsta sinnÁslaug María sagði sögu sína í fyrsta sinn opinberlega á málþingi um ofbeldi í nánum samböndum í dag. Áslaug notast ekki við eftirnafn, enda vill hún hvorki kenna sig við móður sína, sem beitti hana grófu andlegu og líkamlegu ofbeldi, né föður sinn, sem auk þess beitti hana grófu kynferðisofbeldi. Í eitt skiptið þegar hún var 11 ára gömul streittist hún á móti þegar faðir hennar ætlaði að koma fram vilja sínum, en fjölskyldan bjó á 8. hæð í blokk. „Hann lyfti mér yfir svalirnar og hann segir við mig: Ég mun sleppa þér. Á ég að sleppa þér?“ lýsti Áslaug María á málþinginu í dag. Þó faðir Áslaugar hafi ekki sleppt henni þennan dag einkenndist æska hennar af stöðugri misnotkun og niðurlægingu af hendi foreldra sinna. Hún segist á tímabili hafa talið að þetta væri einfaldlega eðlilegt fjölskyldulíf. Flestir dagar hafi hins vegar gengið út á að lifa af, frekar en að lifa.Bjó sér til hugarheim sem hún flúði inn í„Að vera barn í svona aðstæðum þegar svona ofboðslega mikið ofbeldi á sér stað, þá er maður náttúrulega bara barn sem lærir að lifa í sínum eigin hugarheimi. Maður lærir að fara út úr líkamanum. Maður býr sér til einhvern hugarheim sem maður getur flúið inn í,“ segir Áslaug María. Á málþinginu sagði Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins, samfélagið vanmeta áhrif ofbeldis á andlega líðan barna. Undir þetta tekur Áslaug sem sjálf dróst inn í sambönd sem einkenndust af ofbeldi á fullorðinsárum og gekk í gegnum mikla erfiðleika um langa hríð. Þó vel gangi í dag standi eftir stöðug þörf til að sanna sig. „Þetta er rosa krefjandi starf. Að vera til í samfélagi þar sem fólk skilur ekki. Maður hefur svo mikla þörf fyrir viðurkenningu. Að maður sé eitthvað. Að maður sé góður og duglegur. Þá leggur maður sig ofboðslega fram en það er líka ofboðslega erfitt,“ segir Áslaug.
Tengdar fréttir „Þarna hafði hann síðasta tækifærið til að stjórna og drottna“ Jenný sagði ofbeldið af hálfu fyrrverandi eiginmanns síns hafa beinst bæði gegn henni og börnum hennar. Ofbeldið lýsti sér að miklu leyti í óstjórnlegum bræðisköstum mannsins og þörf hans til að stjórna fjölskyldu sinni. 6. júní 2018 20:30 „Ef þú segir eitthvað við mömmu þína þá drep ég hana“ Áslaug María sagði frá kynferðislegri misnotkun og ofbeldi af hálfu foreldra sinna á málþingi um heimilisofbeldi í dag. 6. júní 2018 14:05 Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
„Þarna hafði hann síðasta tækifærið til að stjórna og drottna“ Jenný sagði ofbeldið af hálfu fyrrverandi eiginmanns síns hafa beinst bæði gegn henni og börnum hennar. Ofbeldið lýsti sér að miklu leyti í óstjórnlegum bræðisköstum mannsins og þörf hans til að stjórna fjölskyldu sinni. 6. júní 2018 20:30
„Ef þú segir eitthvað við mömmu þína þá drep ég hana“ Áslaug María sagði frá kynferðislegri misnotkun og ofbeldi af hálfu foreldra sinna á málþingi um heimilisofbeldi í dag. 6. júní 2018 14:05