Robbie Williams á meðal gesta sem flúðu brennandi lúxushótelið Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. júní 2018 20:19 Hótelið er í þessu virðulega húsi í Knightsbridge-hverfinu í Lundúnum. vísir/getty Yfir 100 slökkviliðsmenn börðust í dag og kvöld við mikinn eld sem braust út síðdegis á lúxushótelinu Mandarin Oriental í miðborg Lundúna. Engan af gestum hótelsins sakaði í brunanum þar sem starfsmönnum þess tókst að rýma bygginguna en söngvarinn Robbie Williams var á meðal gestanna sem þurftu að flýja brennandi húsið. Eldsupptök eru enn ókunn en undanfarið hafa staðið yfir miklar endurbætur á hótelinu sem kostuðu alls 185 milljónir punda eða sem samsvarar 26 milljörðum íslenskra króna á gengi dagsins í dag. Endurbótunum lauk í síðasta mánuði. Tilkynnt var um eldinn klukkan þrjú að íslenskum tíma og um tveimur tímum síðar sögðust slökkviliðsmenn hafa náð tökum á eldinum. Þykkan svartan reyk lagði frá hótelinu en eldsupptök eru ókunn. Alls eru 181 herbergi á Mandarin Oriental. Hótelið er á tólf hæðum og var fyrst opnað árið 1902 en hét þá Hyde Park Hotel, enda stendur það við Hyde Park í einustu fínasta hverfi Lundúna, Knightsbridge. Skammt frá er hin sögulega verslun Harrodds. Hótelið er ekki hvað síst þekkt fyrir veitingastaðinn Dinner sem er með tvær Michelin-stjörnur. Tengdar fréttir 120 slökkviliðsmenn berjast við stóran eld í London Eldsupptök liggja ekki fyrir og sömuleiðis er ekki vitað hvort einhvern hafi sakað. 6. júní 2018 16:30 Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Fleiri fréttir Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Sjá meira
Yfir 100 slökkviliðsmenn börðust í dag og kvöld við mikinn eld sem braust út síðdegis á lúxushótelinu Mandarin Oriental í miðborg Lundúna. Engan af gestum hótelsins sakaði í brunanum þar sem starfsmönnum þess tókst að rýma bygginguna en söngvarinn Robbie Williams var á meðal gestanna sem þurftu að flýja brennandi húsið. Eldsupptök eru enn ókunn en undanfarið hafa staðið yfir miklar endurbætur á hótelinu sem kostuðu alls 185 milljónir punda eða sem samsvarar 26 milljörðum íslenskra króna á gengi dagsins í dag. Endurbótunum lauk í síðasta mánuði. Tilkynnt var um eldinn klukkan þrjú að íslenskum tíma og um tveimur tímum síðar sögðust slökkviliðsmenn hafa náð tökum á eldinum. Þykkan svartan reyk lagði frá hótelinu en eldsupptök eru ókunn. Alls eru 181 herbergi á Mandarin Oriental. Hótelið er á tólf hæðum og var fyrst opnað árið 1902 en hét þá Hyde Park Hotel, enda stendur það við Hyde Park í einustu fínasta hverfi Lundúna, Knightsbridge. Skammt frá er hin sögulega verslun Harrodds. Hótelið er ekki hvað síst þekkt fyrir veitingastaðinn Dinner sem er með tvær Michelin-stjörnur.
Tengdar fréttir 120 slökkviliðsmenn berjast við stóran eld í London Eldsupptök liggja ekki fyrir og sömuleiðis er ekki vitað hvort einhvern hafi sakað. 6. júní 2018 16:30 Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Fleiri fréttir Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Sjá meira
120 slökkviliðsmenn berjast við stóran eld í London Eldsupptök liggja ekki fyrir og sömuleiðis er ekki vitað hvort einhvern hafi sakað. 6. júní 2018 16:30