Nýr meirihluti í Fjarðabyggð Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. júní 2018 21:55 Frá Neskaupstað sem tilheyrir Fjarðabyggð. Fjarðarlistinn og Framsókn og óháðir hafa náð saman um málefnasamning um myndun meirihluta í bæjarstjórn Fjarðarbyggðar. Í tilkynningu til fjölmiðla segir að staða bæjarstjóra verði auglýst en að Eydís Ásbjörnsdóttir, oddviti Fjarðarlistans, verði formaður bæjarráðs og að Jón Björn Hákonarson, oddviti Framsóknar og óháðra, verða forseti bæjarstjórnar. „Jafnrétti og jöfnuður verður grundvöllur samstarfs flokkanna. Allar ákvarðanir verða teknar með hliðsjón af hagsmunum íbúa og fjárhagsstöðu sveitarfélagsins,“ segir í tilkynningunni Eftir fyrstu talningu á kosninganótt kom í ljós að aðeins vantaði eitt atkvæði til að meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks héldi velli í sveitarfélaginu. Var farið fram á endurtalningu en þá kom í ljós að eitt atkvæði Sjálfstæðisflokksins reyndist ógilt og því vantaði tvö atkvæði upp á að meirihlutinn héldi. Fjarðarlistinn fékk fjóra fulltrúa í Fjarðarbyggð, Sjálfstæðisflokkurinn tvo en var áður með þrjá. Miðflokkurinn fékk einn fulltrúa og Framsókn og óháðir tvo fulltrúa, og er því væntanlegur meirihluti Fjarðarlistans og Framsókn og óháðra skipaður sex bæjarfulltrúum. Kosningar 2018 Tengdar fréttir Óbreytt staða í Fjarðabyggð eftir endurtalningu Eitt atkvæði var ógilt. 27. maí 2018 18:58 „Um leið og það kemur hálka þá fer ég ekki yfir“ Blaðamaður Vísis kom víða við á þriggja daga ferð sinni um Austurland í lok apríl síðastliðnum og ræddi við fjölda fólks um helstu málin í aðdraganda sveitastjórnarkosninga. 8. maí 2018 10:00 Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Fjarðarlistinn og Framsókn og óháðir hafa náð saman um málefnasamning um myndun meirihluta í bæjarstjórn Fjarðarbyggðar. Í tilkynningu til fjölmiðla segir að staða bæjarstjóra verði auglýst en að Eydís Ásbjörnsdóttir, oddviti Fjarðarlistans, verði formaður bæjarráðs og að Jón Björn Hákonarson, oddviti Framsóknar og óháðra, verða forseti bæjarstjórnar. „Jafnrétti og jöfnuður verður grundvöllur samstarfs flokkanna. Allar ákvarðanir verða teknar með hliðsjón af hagsmunum íbúa og fjárhagsstöðu sveitarfélagsins,“ segir í tilkynningunni Eftir fyrstu talningu á kosninganótt kom í ljós að aðeins vantaði eitt atkvæði til að meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks héldi velli í sveitarfélaginu. Var farið fram á endurtalningu en þá kom í ljós að eitt atkvæði Sjálfstæðisflokksins reyndist ógilt og því vantaði tvö atkvæði upp á að meirihlutinn héldi. Fjarðarlistinn fékk fjóra fulltrúa í Fjarðarbyggð, Sjálfstæðisflokkurinn tvo en var áður með þrjá. Miðflokkurinn fékk einn fulltrúa og Framsókn og óháðir tvo fulltrúa, og er því væntanlegur meirihluti Fjarðarlistans og Framsókn og óháðra skipaður sex bæjarfulltrúum.
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Óbreytt staða í Fjarðabyggð eftir endurtalningu Eitt atkvæði var ógilt. 27. maí 2018 18:58 „Um leið og það kemur hálka þá fer ég ekki yfir“ Blaðamaður Vísis kom víða við á þriggja daga ferð sinni um Austurland í lok apríl síðastliðnum og ræddi við fjölda fólks um helstu málin í aðdraganda sveitastjórnarkosninga. 8. maí 2018 10:00 Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
„Um leið og það kemur hálka þá fer ég ekki yfir“ Blaðamaður Vísis kom víða við á þriggja daga ferð sinni um Austurland í lok apríl síðastliðnum og ræddi við fjölda fólks um helstu málin í aðdraganda sveitastjórnarkosninga. 8. maí 2018 10:00