Lögreglan birtir myndband af umdeildri handtöku Samúel Karl Ólason skrifar 31. maí 2018 22:01 „Þú mátt ekki berja mig svona,“ öskrar hún. „Ég er kona. Þú mátt ekki berja mig og kyrkja mig svona.“ Lögreglan í Wildwood í Philadelphia í Bandaríkjunum hefur birt myndband af umdeildri handtöku um síðustu helgi. Þá var hin tvítuga Emily Weinman handtekin fyrir drykkju á strönd en myndband af handtökunni sem hafði verið í dreifingu á samfélagsmiðlum sýndi lögregluþjón slá Weinman tvisvar sinnum í höfuðið. Á myndbandinu frá lögreglunni má hins vegar sjá Weinman streitast á móti lögregluþjóninum og hrækja á hann, eftir að hún var látin blása í áfengismæli. Weinman neitaði ítrekað að svara spurningum lögregluþjónsins og gekk frá honum. Síðan virðist hún ýta lögregluþjóninum sem rífur hana niður í jörðina. Skömmu seinna slær hann hana tvisvar sinnum. „Þú mátt ekki berja mig svona,“ öskrar hún. „Ég er kona. Þú mátt ekki berja mig og kyrkja mig svona.“ Eftir að hún var handtekin hreytti hún fúkyrðum að lögregluþjóninum. Hún hefur meðal annars verið ákærð fyrir að veitast að lögregluþjóni og veita mótþróa við handtöku. Tveir af lögregluþjónunum sem komu að handtökunni hafa verið fluttir tímabundið til í starfi á meðan rannsókn stendur yfir. „Hún reyndi að ganga frá mér. Ég reyndi að grípa í hana. Hún byrjaði að sparka í áttina að okkur svo ég skellti henni í jörðinni. Hún sparkaði í hann [félaga lögregluþjónsins], ég sló hana nokkrum sinnum og setti handjárnin á hana,“ hefur AP fréttaveitan eftir lögregluþjóninum. Borgarstjóri Wildwood segir greinilegt að Weinman hafi verið árásaraðilinn í þessu atviki. Lögmaður hennar hefur þó fordæmt þau ummæli borgarstjórans og segir „hræðilegt“ hve margir virðast telja að Weinman hafi átt þetta skilið. Bæði myndböndin má sjá hér að neðan. Efra myndbandið er frá lögreglunni. Hér má svo sjá yfirlýsingu frá lögreglunni vegna málsins. Bandaríkin Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Fleiri fréttir Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Sjá meira
Lögreglan í Wildwood í Philadelphia í Bandaríkjunum hefur birt myndband af umdeildri handtöku um síðustu helgi. Þá var hin tvítuga Emily Weinman handtekin fyrir drykkju á strönd en myndband af handtökunni sem hafði verið í dreifingu á samfélagsmiðlum sýndi lögregluþjón slá Weinman tvisvar sinnum í höfuðið. Á myndbandinu frá lögreglunni má hins vegar sjá Weinman streitast á móti lögregluþjóninum og hrækja á hann, eftir að hún var látin blása í áfengismæli. Weinman neitaði ítrekað að svara spurningum lögregluþjónsins og gekk frá honum. Síðan virðist hún ýta lögregluþjóninum sem rífur hana niður í jörðina. Skömmu seinna slær hann hana tvisvar sinnum. „Þú mátt ekki berja mig svona,“ öskrar hún. „Ég er kona. Þú mátt ekki berja mig og kyrkja mig svona.“ Eftir að hún var handtekin hreytti hún fúkyrðum að lögregluþjóninum. Hún hefur meðal annars verið ákærð fyrir að veitast að lögregluþjóni og veita mótþróa við handtöku. Tveir af lögregluþjónunum sem komu að handtökunni hafa verið fluttir tímabundið til í starfi á meðan rannsókn stendur yfir. „Hún reyndi að ganga frá mér. Ég reyndi að grípa í hana. Hún byrjaði að sparka í áttina að okkur svo ég skellti henni í jörðinni. Hún sparkaði í hann [félaga lögregluþjónsins], ég sló hana nokkrum sinnum og setti handjárnin á hana,“ hefur AP fréttaveitan eftir lögregluþjóninum. Borgarstjóri Wildwood segir greinilegt að Weinman hafi verið árásaraðilinn í þessu atviki. Lögmaður hennar hefur þó fordæmt þau ummæli borgarstjórans og segir „hræðilegt“ hve margir virðast telja að Weinman hafi átt þetta skilið. Bæði myndböndin má sjá hér að neðan. Efra myndbandið er frá lögreglunni. Hér má svo sjá yfirlýsingu frá lögreglunni vegna málsins.
Bandaríkin Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Fleiri fréttir Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent