Stormur, éljagangur og hálka í maí Kristín Ólafsdóttir skrifar 21. maí 2018 11:44 Frá Holtavörðuheiði í morgun. Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson Gul viðvörun Veðurstofu er í gildi á Suður- og Vesturlandi á morgun og er fólk á bílum sem taka á sig mikinn vind varað við að halda í ferðalög. Hálka og éljagangur er enn víða á fjallvegum samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Á morgun er spáð suðaustan hvassviðri eða stormi með rigningu suðvestanlands, að því er fram kemur á vef Veðurstofunnar, en spár hafa gert ráð fyrir nýrri lægð á morgun. Á vef Vegagerðarinnar kemur fram að hálkublettir eru nú á Holtavörðuheiði og krapi á Laxárdalsheiði. Þá eru hálkublettir á Hrafnseyrar- og Dynjandisheiði. Hálkublettir og éljagangur eru auk þess á Öxnadalsheiði og ófært er á Nesjavallaleið. Snjómokstur stóð yfir á Holtavörðuheiði í morgun þegar fréttamaður Stöðvar 2 átti þar leið hjá. Afar vetrarlegt var um að litast á heiðinni en töluvert hefur snjóað í nótt.Frá Holtavörðuheiði í dag.Vísir/Magnús Hlynur HreiðarssonLögreglan á Akureyri hafði ekki þurft að sinna mörgum útköllum vegna vetrarfærðarinnar nú í sumarbyrjun þegar Vísir náði tali af varðstjóra skömmu fyrir hádegi. Að sögn varðstjóra lenti fólk í vandræðum í nótt í Bakkaselsbrekku en ekki hefur borið á hjálparbeiðnum eða vandkvæðum frá því klukkan sex í morgun. Þá hefur lögregla á öllum landshlutum hætt að sekta fyrir nagladekk nú þegar veturinn virðist ekki enn hafa sleppt takinu af vegum landsins. Vegagerðin vekur auk þess enn athygli á því að allri venjubundinni vetrarþjónustu er lokið og verða vegfarendur því að taka mið af því. Ekki eru til staðar öll þau tæki og mannskapur til vetrarþjónustu eins og að vetri til sem hefur áhrif á viðbragðstíma þjónustunnar. Veður Tengdar fréttir Vetrarfærð á vegum og ný lægð í aðsigi Veður verður öllu rólegra í dag en síðustu daga en á morgun tekur við ný lægð með tilheyrandi úrkomu og strekkingsvindi. 21. maí 2018 08:22 Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Fleiri fréttir Borgin firraði sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Sjá meira
Gul viðvörun Veðurstofu er í gildi á Suður- og Vesturlandi á morgun og er fólk á bílum sem taka á sig mikinn vind varað við að halda í ferðalög. Hálka og éljagangur er enn víða á fjallvegum samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Á morgun er spáð suðaustan hvassviðri eða stormi með rigningu suðvestanlands, að því er fram kemur á vef Veðurstofunnar, en spár hafa gert ráð fyrir nýrri lægð á morgun. Á vef Vegagerðarinnar kemur fram að hálkublettir eru nú á Holtavörðuheiði og krapi á Laxárdalsheiði. Þá eru hálkublettir á Hrafnseyrar- og Dynjandisheiði. Hálkublettir og éljagangur eru auk þess á Öxnadalsheiði og ófært er á Nesjavallaleið. Snjómokstur stóð yfir á Holtavörðuheiði í morgun þegar fréttamaður Stöðvar 2 átti þar leið hjá. Afar vetrarlegt var um að litast á heiðinni en töluvert hefur snjóað í nótt.Frá Holtavörðuheiði í dag.Vísir/Magnús Hlynur HreiðarssonLögreglan á Akureyri hafði ekki þurft að sinna mörgum útköllum vegna vetrarfærðarinnar nú í sumarbyrjun þegar Vísir náði tali af varðstjóra skömmu fyrir hádegi. Að sögn varðstjóra lenti fólk í vandræðum í nótt í Bakkaselsbrekku en ekki hefur borið á hjálparbeiðnum eða vandkvæðum frá því klukkan sex í morgun. Þá hefur lögregla á öllum landshlutum hætt að sekta fyrir nagladekk nú þegar veturinn virðist ekki enn hafa sleppt takinu af vegum landsins. Vegagerðin vekur auk þess enn athygli á því að allri venjubundinni vetrarþjónustu er lokið og verða vegfarendur því að taka mið af því. Ekki eru til staðar öll þau tæki og mannskapur til vetrarþjónustu eins og að vetri til sem hefur áhrif á viðbragðstíma þjónustunnar.
Veður Tengdar fréttir Vetrarfærð á vegum og ný lægð í aðsigi Veður verður öllu rólegra í dag en síðustu daga en á morgun tekur við ný lægð með tilheyrandi úrkomu og strekkingsvindi. 21. maí 2018 08:22 Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Fleiri fréttir Borgin firraði sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Sjá meira
Vetrarfærð á vegum og ný lægð í aðsigi Veður verður öllu rólegra í dag en síðustu daga en á morgun tekur við ný lægð með tilheyrandi úrkomu og strekkingsvindi. 21. maí 2018 08:22