Raggi Sig: Það elska allir Íslendinga í Rússlandi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. maí 2018 15:00 Ragnar Sigurðsson. Vísir Það var létt yfir varnarmanninum skemmtilega, Ragnari Sigurðssyni, fyrir æfingu landsliðsins á Laugardalsvelli í dag. „Tilfinning er mjög góð. Gaman að hitta strákana og sérstaklega þegar veðrið er svona. Þá er alltaf léttara yfir öllu,“ sagði Ragnar í sólinni og bætir við að HM-fiðringurinn fari stigvaxandi hjá sér. Ragnar spilar með Rostov í Rússlandi en lokaleikur Íslands í riðlakeppni HM gegn Króatíu fer fram á heimavelli Rostov. „Það verður gott fyrir okkur sem spilum með félaginu. Nánast eins og að spila á heimavelli,“ segir Ragnar en hefur hann ekkert verið að vinna í því að fá Rússana á vellinum til þess að styðja Ísland í leiknum? „Það þarf ekkert að vinna í því. Allir Rússarnir halda með okkur fyrir utan sína menn. Þeir Rússar sem mæta á íslensku leikina eru pottþétt að fara að halda með okkur. Það segja það allir og það elska allir Íslendinga í Rússlandi. Það verður gott að fá aukastuðning.“ Það er óljóst í dag hvar Ragnar spilar næsta vetur en það getur vel farið svo að hann verði áfram hjá Rostov. „Ég hef talað við þá en mér liggur ekkert á að klára þetta. Það er ekki ljóst hvort ég klári mín mál fyrir eða eftir HM. Ég er að vega og meta stöðuna. Það er ekki kominn þykkur bunki af tilboðum en það eru komin nokkur tilboð. Ég hugsa að það bætist í þetta er nær dregur lokum á glugganum.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Gylfi æfir með liðinu eftir örfáa daga: "Er á mjög fínum stað“ Ástandið á Gylfa Þór Sigurðssyni er "bara fínt,“ og mun hann byrja að æfa með íslenska landsliðinu innan tveggja, þriggja daga. 24. maí 2018 11:59 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Það var létt yfir varnarmanninum skemmtilega, Ragnari Sigurðssyni, fyrir æfingu landsliðsins á Laugardalsvelli í dag. „Tilfinning er mjög góð. Gaman að hitta strákana og sérstaklega þegar veðrið er svona. Þá er alltaf léttara yfir öllu,“ sagði Ragnar í sólinni og bætir við að HM-fiðringurinn fari stigvaxandi hjá sér. Ragnar spilar með Rostov í Rússlandi en lokaleikur Íslands í riðlakeppni HM gegn Króatíu fer fram á heimavelli Rostov. „Það verður gott fyrir okkur sem spilum með félaginu. Nánast eins og að spila á heimavelli,“ segir Ragnar en hefur hann ekkert verið að vinna í því að fá Rússana á vellinum til þess að styðja Ísland í leiknum? „Það þarf ekkert að vinna í því. Allir Rússarnir halda með okkur fyrir utan sína menn. Þeir Rússar sem mæta á íslensku leikina eru pottþétt að fara að halda með okkur. Það segja það allir og það elska allir Íslendinga í Rússlandi. Það verður gott að fá aukastuðning.“ Það er óljóst í dag hvar Ragnar spilar næsta vetur en það getur vel farið svo að hann verði áfram hjá Rostov. „Ég hef talað við þá en mér liggur ekkert á að klára þetta. Það er ekki ljóst hvort ég klári mín mál fyrir eða eftir HM. Ég er að vega og meta stöðuna. Það er ekki kominn þykkur bunki af tilboðum en það eru komin nokkur tilboð. Ég hugsa að það bætist í þetta er nær dregur lokum á glugganum.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Gylfi æfir með liðinu eftir örfáa daga: "Er á mjög fínum stað“ Ástandið á Gylfa Þór Sigurðssyni er "bara fínt,“ og mun hann byrja að æfa með íslenska landsliðinu innan tveggja, þriggja daga. 24. maí 2018 11:59 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Gylfi æfir með liðinu eftir örfáa daga: "Er á mjög fínum stað“ Ástandið á Gylfa Þór Sigurðssyni er "bara fínt,“ og mun hann byrja að æfa með íslenska landsliðinu innan tveggja, þriggja daga. 24. maí 2018 11:59