Innlent

Aðili með skotvopn reyndist vera barn með leikfangabyssu

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Lögregla var kölluð til vegna málsins.
Lögregla var kölluð til vegna málsins. Vísir/Vilhelm

Á sjötta tímanum í daga barst lögreglu tilkynning um aðila að veifa skotvopni út um glugga í bifreið í Hafnarfirði. Bifreiðinni var ekið um Hringbraut.

Lögreglan fór í málið en um var að ræða leikfangabyssu hjá ungum dreng, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.