Innlent

16 framboð skiluðu inn listum í Reykjavík

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Helmingi fleiri listar bjóða sig fram í ár en í síðustu kosningum.
Helmingi fleiri listar bjóða sig fram í ár en í síðustu kosningum. Vísir/Egill Adalsteinsson
Sextán flokkar skiluðu inn framboðslistum í Reykjavík í sveitastjórnarkosningunum sem fara fram þann 26. maí næstkomandi. Fresturinn til að skila inn framboðslistum rann út á hádegi í dag. 

Flokkarnir sem skiluðu inn lista eru í stafrófsröð hér að neðan:

Alþýðufylkingin

Borgin okkar Reykjavík

Flokkur fólksins

Framsókn

Frelsisflokkurinn

Höfuðborgarlistinn

Íslenska þjóðfylkingin

Karlalistinn

Kvennaframboð

Miðflokkurinn

Píratar

Samfylkingin

Sjálfstæðisflokkurinn

Sósíalistaflokkurinn

Viðreisn

Vinstri græn




Fleiri fréttir

Sjá meira


×