Innlent

Bein útsending: Fréttir Stöðvar tvö

Hrund Þórsdóttir skrifar

Til skoðunar er að beita fyrirtæki sem ekki uppfylla lagakröfur um kynjakvóta í stjórnum sektum eða öðrum viðurlögum en frumvarp þess efnis er í smíðum í atvinnuveganefnd.

Formaður Félags kvenna í atvinnulífinu segir óviðunandi að markmiðum laga um kynjakvóta hafi ekki verið náð. Fjallað verður um þetta í fréttum Stöðvar tvö klukkan 18:30.

Þá fylgjumst við með starfsmönnum Hvals hf undirbúa vertíð sumarsins, en í dag var annar hvalbátanna dreginn upp í slipp í Reykjavíkurhöfn. Þetta og margt fleira í fréttum Stöðvar tvö í opinni dagskrá klukkan 18.30Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.