Lífið

Sjáðu dansstílana sem pörin reyna við á sunnudagskvöldið

Stefán Árni Pálsson skrifar
Öll pörin sem hófu keppni í Allir geta dansað.
Öll pörin sem hófu keppni í Allir geta dansað.
Allir geta dansað er á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudagskvöldið. Þátturinn er sendur út í beinni útsendingu og hefst klukkan 19:10. Ágóði símakosningar að þessu sinni rennur til Krafts - Stuðningsfélag fyrir ungt fólk með krabbamein og aðstandendur.

Í síðasta þætti voru þau Jón Arnar Magnússon og Hrefna Dís Halldórsdóttir send heim. Í næsta þætti fer eitt par heim og fer parið heim sem endar með fæst stig þegar einkunnir dómnefndar og símaatkvæði eru talin saman.

Hér að neðan má sjá hvaða dansstíla pörin reyna við og við hvaða lög þau dansa og hvaða kosninganúmer þau verða með. Ekki verður hægt að kjósa fyrr en á sunnudagskvöldið.

9009001 LÓA OG SIGGI - Sex Bomb - Tom Jones - Cha cha

9009002 ARNAR OG LILJA - My Heart Will Go On - Celine Dion - Enskur vals

9009003 - EBBA OG JAVI - Hey Pachuco - The Mask theme - Quickstep

9009004 - BERGÞÓR OG HANNA - See you again - Wiz Kalifa ft Charlie Puth - Rhumba

9009005 - JÓHANNA OG MAX - Wake me up - Wham - Jive

9009006 - HUGRÚN OG DAÐI - Harry Potter - Theme song - Vínarvals


Tengdar fréttir

Hanna Rún bjó til bleika glimmerbindi Bergþórs

Bindið sem Bergþór Pálsson dansaði með í síðasta þætti af Allir geta dansað hefur vakið verðskuldaða athygli. Hanna Rún, dansfélagi hans, dundaði sér að gera bindið á einni kvöldstund. Þetta er ekki fyrsta flíkin sem hún gerir.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×