Rödd unga fólksins býður fram í Grindavík Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. apríl 2018 11:11 Þetta er í fyrsta sinn sem framboðið býður fram krafta sína. RUF Rödd unga fólksins mun bjóða sig fram til sveitarstjórnarkosninga í vor í Grindavíkurbæ. Um er að ræða nýtt framboð í bænum. Í tilkynningu frá framboðinu segir að það sé vettvangur fyrir ungt fólk „sem hefur áhuga á stjórnmálum óháð skoðunum og er markmið þess að veita ungu fólki tækifæri á að kynnast bæjarmálum án þess að þurfa að svara fyrir sögu rótgróinna stjórnmálaflokka á landsvísu.“ Þá segir Rödd unga fólksins einnig vilja „standa þétt við bakið á ungu fólki í bænum svo að málefni þeirra og sýn fái aukna umræðu.“ Nánari upplýsingar um framboðið má nálgast á Facebook-síðu Raddar unga fólksinsFramboðslisti Raddar unga fólksins í Grindavík 1. Helga Dís Jakobsdóttir, viðskiptafræðingur og mastersnemi í þjónustustjórnun. 2. Sævar Þór Birgisson, hagfræðinemi. 3. Sigríður Etna Marinósdóttir, tómstunda- og félagsmálafræðingur. 4. Bjarni Þórarinn Hallfreðsson, sagnfræðingur. 5. Lilja Ósk Sigmarsdóttir, tækniteiknari. 6. Ingi Steinn Ingvarsson, framhaldsskólanemi. 7. Inga Fanney Rúnarsdóttir, stuðningsfulltrúi. 8. Viktor Bergmann Brynjarsson, námsmaður. 9. Alexandra Marý Hauksdóttir, leiðbeinandi við leikskólann Laut og nemi í leikskólakennarafræði. 10. Kolbrún Dögg Ólafsdóttir, framhaldsskólanemi. 11. Dagbjört Arnþórsdóttir, framhaldsskólanemi. 12. Rósey Kristjánsdóttir, uppeldis- og menntunarfræðingur og umsjónarkennari. 13. Milos Jugovic, knattspyrnuþjálfari. 14. Kári Hartmannsson, eldri borgari.Sveitarstjórnarkosningar fara fram þann 26. maí. Framboð geta sent upplýsingar um lista ásamt mynd á ritstjorn@visir.is. Kosningar 2018 Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðavogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Fleiri fréttir Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðavogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Sjá meira
Rödd unga fólksins mun bjóða sig fram til sveitarstjórnarkosninga í vor í Grindavíkurbæ. Um er að ræða nýtt framboð í bænum. Í tilkynningu frá framboðinu segir að það sé vettvangur fyrir ungt fólk „sem hefur áhuga á stjórnmálum óháð skoðunum og er markmið þess að veita ungu fólki tækifæri á að kynnast bæjarmálum án þess að þurfa að svara fyrir sögu rótgróinna stjórnmálaflokka á landsvísu.“ Þá segir Rödd unga fólksins einnig vilja „standa þétt við bakið á ungu fólki í bænum svo að málefni þeirra og sýn fái aukna umræðu.“ Nánari upplýsingar um framboðið má nálgast á Facebook-síðu Raddar unga fólksinsFramboðslisti Raddar unga fólksins í Grindavík 1. Helga Dís Jakobsdóttir, viðskiptafræðingur og mastersnemi í þjónustustjórnun. 2. Sævar Þór Birgisson, hagfræðinemi. 3. Sigríður Etna Marinósdóttir, tómstunda- og félagsmálafræðingur. 4. Bjarni Þórarinn Hallfreðsson, sagnfræðingur. 5. Lilja Ósk Sigmarsdóttir, tækniteiknari. 6. Ingi Steinn Ingvarsson, framhaldsskólanemi. 7. Inga Fanney Rúnarsdóttir, stuðningsfulltrúi. 8. Viktor Bergmann Brynjarsson, námsmaður. 9. Alexandra Marý Hauksdóttir, leiðbeinandi við leikskólann Laut og nemi í leikskólakennarafræði. 10. Kolbrún Dögg Ólafsdóttir, framhaldsskólanemi. 11. Dagbjört Arnþórsdóttir, framhaldsskólanemi. 12. Rósey Kristjánsdóttir, uppeldis- og menntunarfræðingur og umsjónarkennari. 13. Milos Jugovic, knattspyrnuþjálfari. 14. Kári Hartmannsson, eldri borgari.Sveitarstjórnarkosningar fara fram þann 26. maí. Framboð geta sent upplýsingar um lista ásamt mynd á ritstjorn@visir.is.
Kosningar 2018 Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðavogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Fleiri fréttir Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðavogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Sjá meira