Viðskipti innlent

A4 innkallar slím vegna framleiðslugalla

Kristín Ólafsdóttir skrifar
Innkölluðu vörurnar hafa framleiðslunúmerið GP074/3.
Innkölluðu vörurnar hafa framleiðslunúmerið GP074/3. Mynd/A4

A4 innkallar eina tegund af slími en um er að ræða vörur með framleiðslunúmeri GP074/3, að því er fram kemur í tilkynningu frá A4.

Í tilkynningu kemur fram að framleiðslugalli á slíminu valdi innkölluninni og hvet­ur því A4 viðskipta­vini til að skila vörunni, slími með framleiðslunúmeri GP074/3, í verslanir eða til söluaðila GOOBANDS GOOGOO og fá að fullu end­ur­greitt.

Kvitt­un er ekki skil­yrði fyr­ir end­ur­greiðslu og biðst A4 vel­v­irðing­ar á hvers kyns óþæg­ind­um sem þetta kann að valda.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
1,8
6
20.349
MARL
1,32
4
79.593
HAGA
0,74
3
141.155
N1
0,41
5
190.896
EIK
0,26
3
34.958

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
GRND
-0,98
2
15.300
EIM
-0,73
4
23.410
SIMINN
0
4
20.348
SKEL
0
4
16.241
HEIMA
0
1
220
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.