Leigjendur látnir gjalda fyrir slæma stöðu á markaði Höskuldur Kári Schram skrifar 17. apríl 2018 18:52 Lögfræðingur hjá Neytendasamtökunum segir allt of algengt að leigusalar nýti sér erfiða stöðu leigjenda á markaði til að hækka verð og rukka þá um ýmis aukagjöld. Um 2.500 leigjendur leituðu til samtakanna á síðasta ári og hafa aldrei verið fleiri. Félagsmálaráðherra hefur ákveðið að boða fulltrúa stærstu leigufyrirtækja landsins til fundar á næstu vikum til að ræða stöðuna á leigumarkaði. Þetta kom fram í máli ráðherra á Alþingi í gær en hann telur nauðsynlegt að endurskoða þær reglur sem nú eru í gildi. „Það berast fregnir víða af landinu um það að leigufélög, einkarekin leigufélög í eigu stórra lífeyrissjóða m.a., gangi ansi hart fram gagnvart fólki sem er á leigumarkaði. Þetta er verkefni sem þarf að skoða og þarf að setja í gang einhverja vinnu,“ sagði Ásmundur Einar Daðason á Alþingi í gær. Neytendasamtökin hafa um árabil boðið upp á sérstaka leigjendaaðstoð en um tvö þúsund og fimm hundruð fyrirspurnir bárust í fyrra og hafa aldrei verið fleiri. Einar Bjarni Einarsson lögfræðingur hjá Neytendasamtökunum segir að leigjendur séu oft í veikri stöðu þar sem eftirspurn eftir húsnæði sé mun meiri en framboð. Dæmi eru um að leigusalar nýti sér þetta með því rukka leigjendur um ýmis aukagjöld. „Það kemur fyrir að það komi reikningar á borð varðandi einhver milligöngugjöld og útgöngugjöld og jafnvel innflutningsgjöld sem eru þá hvergi nefnd í leigusamningi né í leigusamningi stóru leigufélaganna. Leigjendur sjá sér oft ekki annað fært en að greiða þessa reikninga,“ segir Einar Bjarni. Hann segir að skammtímasamningar séu líka notaðir til að knýja fram hækkun á húsaleigu. "Samningar eru í auknum mæli gerðir tímabundnir til eins árs í senn, jafnvel skemur. Við endurnýjun og þá oft stuttu áður en samningur rennur út þá er borinn fram nýr samningur með kannski tíu eða tuttugu prósenta hækkun. Leigjandi sem þekkir ekki stöðu sína nægilega vel er þá nauðbeygður til að skrifa undir samninginn eða að öðrum kosti lenda á götunni,“ segir Einar Bjarni. Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Erlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Fleiri fréttir Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Sjá meira
Lögfræðingur hjá Neytendasamtökunum segir allt of algengt að leigusalar nýti sér erfiða stöðu leigjenda á markaði til að hækka verð og rukka þá um ýmis aukagjöld. Um 2.500 leigjendur leituðu til samtakanna á síðasta ári og hafa aldrei verið fleiri. Félagsmálaráðherra hefur ákveðið að boða fulltrúa stærstu leigufyrirtækja landsins til fundar á næstu vikum til að ræða stöðuna á leigumarkaði. Þetta kom fram í máli ráðherra á Alþingi í gær en hann telur nauðsynlegt að endurskoða þær reglur sem nú eru í gildi. „Það berast fregnir víða af landinu um það að leigufélög, einkarekin leigufélög í eigu stórra lífeyrissjóða m.a., gangi ansi hart fram gagnvart fólki sem er á leigumarkaði. Þetta er verkefni sem þarf að skoða og þarf að setja í gang einhverja vinnu,“ sagði Ásmundur Einar Daðason á Alþingi í gær. Neytendasamtökin hafa um árabil boðið upp á sérstaka leigjendaaðstoð en um tvö þúsund og fimm hundruð fyrirspurnir bárust í fyrra og hafa aldrei verið fleiri. Einar Bjarni Einarsson lögfræðingur hjá Neytendasamtökunum segir að leigjendur séu oft í veikri stöðu þar sem eftirspurn eftir húsnæði sé mun meiri en framboð. Dæmi eru um að leigusalar nýti sér þetta með því rukka leigjendur um ýmis aukagjöld. „Það kemur fyrir að það komi reikningar á borð varðandi einhver milligöngugjöld og útgöngugjöld og jafnvel innflutningsgjöld sem eru þá hvergi nefnd í leigusamningi né í leigusamningi stóru leigufélaganna. Leigjendur sjá sér oft ekki annað fært en að greiða þessa reikninga,“ segir Einar Bjarni. Hann segir að skammtímasamningar séu líka notaðir til að knýja fram hækkun á húsaleigu. "Samningar eru í auknum mæli gerðir tímabundnir til eins árs í senn, jafnvel skemur. Við endurnýjun og þá oft stuttu áður en samningur rennur út þá er borinn fram nýr samningur með kannski tíu eða tuttugu prósenta hækkun. Leigjandi sem þekkir ekki stöðu sína nægilega vel er þá nauðbeygður til að skrifa undir samninginn eða að öðrum kosti lenda á götunni,“ segir Einar Bjarni.
Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Erlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Fleiri fréttir Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Sjá meira