Lífið

Hansi kveður eftir tæplega þrjátíu ár í fjölmiðlum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Hans Steinar á skjánum í gærkvöldi.
Hans Steinar á skjánum í gærkvöldi. skjáskot RÚV
„Jæja, kominn tími til að segja þetta gott eftir 29 ár í fjölmiðlum,“ segir íþróttafréttamaðurinn Hans Steinar Bjarnason sem kom fram í síðasta sinn í íþróttafréttum RÚV í gærkvöldi.

Hans ætlar að reyna fyrir sér á öðrum vettvangi og er því hættur í fjölmiðlum.

„13 ár í sjónvarpi og 16 í útvarpi. Er ótrúlega spenntur fyrir nýju starfi á allt öðrum vettvangi. Framundan, BK Grill hjá Barry í Flórída og svo upplýsingafulltrúi hjá SOS Barnaþorpin 2. maí. Stay classy San Diego.“

Hér að neðan má sjá skemmtilega færslu sem Hansi birti á Facebook þar sem hann kveður með stæl.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×