Forsetinn óskar ungum skákkonum góðs gengis á HM Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir skrifar 18. apríl 2018 13:44 Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, og skákkennari stúlknanna, Omar Salama, fylgdust með þegar stúlkurnar, sem keppa á heimsmeistaramóti barna í skák, æfðu sig í dag. Visir/Vilhelm Gunnarsson Það var glatt á hjalla á leikskólanum Laufásborg í morgun þegar Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, kom í heimsókn til að óska skáksveit leikskólans góðs gengis á heimsmeistaramóti barna í skák. Fjórar stúlkur af leikskólanum fara á föstudag til Albaníu að keppa á mótinu. Omar Salama, skákkennari stúlknanna og foreldrar fara með í för og dvelja þau í Albaníu í tíu daga. Guðni þakkaði stúlkunum fyrir bréfið sem hann fékk frá þeim. Þær skrifuðu forsetanum og buðu honum að koma í heimsókn á leikskólann.Stúlkurnar skrifuðu bréf til foresta í gær. Vísir/Vilhelm Gunnarsson„Kæri vinur forseti Íslands. Viltu heiðra okkur með nærveru þinni á morgun, miðvikudag?Við erum 4 vinkonurnar, 5 ára, að fara á heimsmeistaramót barna í skák í Albaníu. Okkur langar að segja þér betur frá því,“ stóð meðal annars í bréfinu til forseta sem hann hafði með sér í heimsóknina. Guðni óskaði Omari, þjálfara stúlknanna einnig til hamingju með árangurinn en þetta er í fyrsta skipti í sögunni sem leikskólabörn taka þátt á heimsmeistaramóti barna í skák. Stúlkurnar hafa æft stíft síðustu daga undir handleiðslu Omars.Guðni heilsar stúlkunum á Laufásborg í dag. Vísir/Vilhelm GunnarssonOmar sagði það gaman fyrir stúlkurnar að forsetinn skyldi koma og styðja þær og sýna þeim hversu mikilvægt það sé að taka þátt í mótinu ekki aðeins fyrir hönd Íslands heldur líka fyrir þær sjálfar. Guðni eyddi talsverðum tíma í að spjalla við stúlkurnar og fylgjast með þeim tefla. Þær létu ekkert á sig fá þrátt fyrir nærveru forsetans, fjölda ljósmyndara og tökuliðs sjónvarps. Tengdar fréttir Leikskólasveit tefldi á móti grunnskólasveita í fyrsta sinn Tugir barna á leikskólanum Laufásborg tefla skák á degi hverjum í skólanum. Fyrrverandi landsliðsþjálfari kvenna hefur veg og vanda af kennslunni. Kennari barnanna segir að skákin nýtist til að kenna stærðfræði og landafræði. 28. febrúar 2017 07:00 Leikskólabörn á leiðinni á HM Fjórar stelpur af leikskólanum Laufásborg eru á leið á heimsmeistaramót barna í skák sem haldið verður í Albaníu í vor. Þetta er í fyrsta sinn sem leikskólabörn taka þátt á mótinu. 13. mars 2018 20:30 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Sjá meira
Það var glatt á hjalla á leikskólanum Laufásborg í morgun þegar Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, kom í heimsókn til að óska skáksveit leikskólans góðs gengis á heimsmeistaramóti barna í skák. Fjórar stúlkur af leikskólanum fara á föstudag til Albaníu að keppa á mótinu. Omar Salama, skákkennari stúlknanna og foreldrar fara með í för og dvelja þau í Albaníu í tíu daga. Guðni þakkaði stúlkunum fyrir bréfið sem hann fékk frá þeim. Þær skrifuðu forsetanum og buðu honum að koma í heimsókn á leikskólann.Stúlkurnar skrifuðu bréf til foresta í gær. Vísir/Vilhelm Gunnarsson„Kæri vinur forseti Íslands. Viltu heiðra okkur með nærveru þinni á morgun, miðvikudag?Við erum 4 vinkonurnar, 5 ára, að fara á heimsmeistaramót barna í skák í Albaníu. Okkur langar að segja þér betur frá því,“ stóð meðal annars í bréfinu til forseta sem hann hafði með sér í heimsóknina. Guðni óskaði Omari, þjálfara stúlknanna einnig til hamingju með árangurinn en þetta er í fyrsta skipti í sögunni sem leikskólabörn taka þátt á heimsmeistaramóti barna í skák. Stúlkurnar hafa æft stíft síðustu daga undir handleiðslu Omars.Guðni heilsar stúlkunum á Laufásborg í dag. Vísir/Vilhelm GunnarssonOmar sagði það gaman fyrir stúlkurnar að forsetinn skyldi koma og styðja þær og sýna þeim hversu mikilvægt það sé að taka þátt í mótinu ekki aðeins fyrir hönd Íslands heldur líka fyrir þær sjálfar. Guðni eyddi talsverðum tíma í að spjalla við stúlkurnar og fylgjast með þeim tefla. Þær létu ekkert á sig fá þrátt fyrir nærveru forsetans, fjölda ljósmyndara og tökuliðs sjónvarps.
Tengdar fréttir Leikskólasveit tefldi á móti grunnskólasveita í fyrsta sinn Tugir barna á leikskólanum Laufásborg tefla skák á degi hverjum í skólanum. Fyrrverandi landsliðsþjálfari kvenna hefur veg og vanda af kennslunni. Kennari barnanna segir að skákin nýtist til að kenna stærðfræði og landafræði. 28. febrúar 2017 07:00 Leikskólabörn á leiðinni á HM Fjórar stelpur af leikskólanum Laufásborg eru á leið á heimsmeistaramót barna í skák sem haldið verður í Albaníu í vor. Þetta er í fyrsta sinn sem leikskólabörn taka þátt á mótinu. 13. mars 2018 20:30 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Sjá meira
Leikskólasveit tefldi á móti grunnskólasveita í fyrsta sinn Tugir barna á leikskólanum Laufásborg tefla skák á degi hverjum í skólanum. Fyrrverandi landsliðsþjálfari kvenna hefur veg og vanda af kennslunni. Kennari barnanna segir að skákin nýtist til að kenna stærðfræði og landafræði. 28. febrúar 2017 07:00
Leikskólabörn á leiðinni á HM Fjórar stelpur af leikskólanum Laufásborg eru á leið á heimsmeistaramót barna í skák sem haldið verður í Albaníu í vor. Þetta er í fyrsta sinn sem leikskólabörn taka þátt á mótinu. 13. mars 2018 20:30