Lífið

Sjáðu vélmenni leysa Rubik's kubb á 0,38 sekúndu

Stefán Árni Pálsson skrifar
Manneskjan mun aldrei slá þetta met.
Manneskjan mun aldrei slá þetta met.

Það vefst fyrir flestum að leysa Rubik´s kubb og eru einfaldlega ekki margir sem geta það.

Hinn 23 ára gamli SeungBeom Cho sló heimsmet með Rubik's teningi þegar hann leysti þraut teningsins á einungis 4,59 sekúndum í október á síðasta ári. Fyrra metið var 4,69.

Á YouTube síðunni Ben Katz má aftur á móti sjá tæki leysa Rubik´s teninginn á aðeins þrjátíu og átta sekúndubrotum og er ótrúlegt að sjá umrætt myndband.  


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.