Tónlist

Jón Jónsson „týndur“ í nýju lagi

Stefán Árni Pálsson skrifar
Jón og Ívar í hljóðveri Bylgjunnar í gær.
Jón og Ívar í hljóðveri Bylgjunnar í gær.

Tónlistamaðurinn Jón Jónsson mætti í viðtal til Ívars Guðmundssonar á Bylgjunni í gær og frumflutti þar nýtt lag.

Lagið ber nafnið Lost en Jón sagði í viðtalinu að nokkur lög myndu koma út frá kappanum á þessu ári.

Hér fyrir ofan má hlusta á viðtalið við Jón Jónsson og í spilaranum fyrir neðan má hlusta á flutning hans á laginu Lost, sem mætti íslenska „Týndur“.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.