Óvíst hvort Rakel snúi aftur á völlinn: „Sný aldrei alveg baki við handboltanum“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 23. janúar 2018 19:30 Rakel Dögg Bragadóttir, ein reyndasta handknattleikskona landsins, mun ekki leika meira með Stjörnunni í vetur en hún gengur með sitt annað barn. Rakel var í ótímabundinni pásu eftir höfuðhögg sem hún hlaut fyrr í vetur, en nú er ljóst að pásan verður að minnsta kosti fram á næsta haust. Rakel var atvinnumaður í Noregi og Danmörku og lengi vel fyrirliði íslenska landsliðsins. Hún var burðarás í liðinu sem keppti á EM í Danmörku árið 2010, fyrsta stórmóti sem íslenska kvennalandsliðið keppti á. Hún segir það ekki víst að hún muni taka skóna fram aftur á næsta tímabili. „Núna ætla ég að einbeita mér að þessu verkefni sem bíður mín. Ef að allt gengur vel og eftir óskum þá ætla ég að taka stöðuna í haust. Það er allavega ekki stórt markmið hjá mér að spila aftur næsta vetur,“ sagði Rakel í viðtali við Eirík Stefán Ásgeirsson í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Rakel lagði skóna á hilluna fyrir fjórum árum vegna höfuðmeiðsla en kom þó aftur til baka á völlinn. Þrátt fyrir að vera óviss með það hvort hún ætli að koma aftur sem leikmaður, segist hún þó líklegast aldrei skilja alveg við handboltann. „Ég hef mikinn áhuga á þjálfun. Ég sé ekki fyrir mér að ég eigi eftir að snúa alveg baki við handboltanum,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir. Olís-deild kvenna Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Fleiri fréttir „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Sjá meira
Rakel Dögg Bragadóttir, ein reyndasta handknattleikskona landsins, mun ekki leika meira með Stjörnunni í vetur en hún gengur með sitt annað barn. Rakel var í ótímabundinni pásu eftir höfuðhögg sem hún hlaut fyrr í vetur, en nú er ljóst að pásan verður að minnsta kosti fram á næsta haust. Rakel var atvinnumaður í Noregi og Danmörku og lengi vel fyrirliði íslenska landsliðsins. Hún var burðarás í liðinu sem keppti á EM í Danmörku árið 2010, fyrsta stórmóti sem íslenska kvennalandsliðið keppti á. Hún segir það ekki víst að hún muni taka skóna fram aftur á næsta tímabili. „Núna ætla ég að einbeita mér að þessu verkefni sem bíður mín. Ef að allt gengur vel og eftir óskum þá ætla ég að taka stöðuna í haust. Það er allavega ekki stórt markmið hjá mér að spila aftur næsta vetur,“ sagði Rakel í viðtali við Eirík Stefán Ásgeirsson í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Rakel lagði skóna á hilluna fyrir fjórum árum vegna höfuðmeiðsla en kom þó aftur til baka á völlinn. Þrátt fyrir að vera óviss með það hvort hún ætli að koma aftur sem leikmaður, segist hún þó líklegast aldrei skilja alveg við handboltann. „Ég hef mikinn áhuga á þjálfun. Ég sé ekki fyrir mér að ég eigi eftir að snúa alveg baki við handboltanum,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir.
Olís-deild kvenna Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Fleiri fréttir „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Sjá meira