Innlent

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Höskuldur Kári Schram skrifar
Tímamót urðu í sögu glæparannsókna hér á landi í síðustu viku þegar lögreglunni tókst að leysa gamalt innbrotsmál með því samkeyra DNA sýni við erfðaefnisskrá ríkislögreglustjóra. Þetta er í fyrsta sinn sem þessi tækni er notuð hér á landi til að leysa glæpamál. Fjallað verður um þetta í fréttum Stöðvar 2.

Einnig verður rætt við umferðaröryggissérfræðing sem segir að hægt sé stórfækka slysum með einföldum aðgerðum.

Þá verður rætt við formann HSÍ út af MeToo umræðunni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×