Lífið

Hverdagsreglur: Hvernig á að skipta reikningnum?

Stefán Árni Pálsson skrifar
Fjórði þáttur Hversdagsreglna var á Stöð 2 í gærkvöldi og sem fyrr var tekið á ýmsum álitaefnum sem hafa valdið óvissu fram til þessa. 

Eitt þessara álitaefna er spurningin hvenær eigi að splitta reikningi á veitingastað og hvenær ekki. Þar getur ýmislegt komið upp sem veldur vafa, t.d. þegar hluti hópsins er í stuði og vill gera vel við sig í mat og drykk á meðan aðrir eru rólegri. 

Í þessu atriði er fjallað um þetta álitaefni og önnur sem tengjast uppgjöri á veitingahúsum, t.d. hvort fólk sé "sent í uppvaskið" ef það eigi ekki fyrir reikningnum. 

.


Tengdar fréttir

Hver eignast áfengið sem verður eftir í partýi?

Hversdagsreglur er nýr sjónvarpsþáttur sem hóf göngu sína á Stöð 2 í gærkvöldi en í þáttunum eru settar reglur um flókin álitaefni sem koma ítrekað upp í samskiptum fólks og ekki er alveg augljóst hvernig leysa skuli úr.

Hversdagsreglur: Valda tvíburar ruglingshættu?

Þriðji þáttur af Hversdagsreglum var á dagskrà í gær en í þáttunum er fjallað um hvernig eigi að leysa úr hversdagslegum ágreiningsefnum og settar reglur í þá veru.

Hversdagsreglur: Handaband, knús eða koss á kinn?

Annar þáttur af Hversdagsreglum fór í loftið í gær en í þessum skemmtilegu þáttum, sem eru sýndir öll fimmtudagskvöld á Stöð 2, er fjallað um þau fjölmörgu álitaefni sem við stöndum frammi fyrir daglega og lög og reglugerðir leysa ekki fyrir okkur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×