Lífið

45 bestu förðunarráð ársins á fimm mínútum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Frábær ráð á fimm mínútum.
Frábær ráð á fimm mínútum.

Tímaritið Vogue deildi mjög nytsamlegu myndbandi á YouTube-rás sinni en þar er farið yfir 45 bestu förðunarráð ársins 2017.

Allt þetta er hægt að sjá á aðeins fimm mínútum og þar er farið vel yfir helstu trixinn í bókinni.

Hér að neðan má sjá þessi góðu ráð frá helsta tískutímariti heims.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.