Kolbrún segist ósátt en hættir í góðu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. desember 2017 14:51 Kolbrún Bergþórsdóttir var lengi á Morgunblaðinu áður en hún tók við ritstjórastöðu hjá DV í árslok 2014. Vísir Kolbrún Bergþórsdóttir hefur sagt upp störfum sem ritstjóri DV. Hún segist hætta í góðu en hún sé ósátt við skipulagsbreytingar sem kynntar voru á föstudag. Fram kom á föstudaginn að Kristjón Kormákur Guðjónsson hefði verið ráðinn aðalritstjóri DV og DV.is. Kolbrún var áður ritstjóri DV ásamt Sigurvini Ólafssyni. Hún hefur verið ritstjóri DV í tæp þrjú ár eða frá því í desember 2014. Fram kom á vef Eiríks Jónssonar á föstudaginn að breytingarnar hefðu komið flatt upp á hana. Hún væri hissa á þeim. „Já, ég er búin að segja upp. Ég er ósátt við þessar skipulagsbreytingar en ítreka að ég hætti í góðu,“ segir Kolbrún í samtali við Vísi. Það sé hennar skoðun að fólk eigi að skilja við vinnustað sinn í góðu. „Það hef ég alltaf gert.“ Sigurvin Ólafsson er enn titlaður ritstjóri DV á vef og í síðustu prentúgáfu. Hann vildi ekki tjá sig um stöðu mála þegar blaðamaður náði í hann. Karl Garðarsson, framkvæmdastjóri Frjálsrar fjölmiðlunar, segir að um sé að ræða skipulagsbreytingar með nýjum eigendum. Sigurður G. Guðjónsson keypti DV, Pressuna og fleiri miðla í september. Aðspurður hvort Sigurvin væri ritstjóri hjá DV sagði Karl: „Hann er skráður það.“ Fjölmiðlar Tengdar fréttir Kristjón ráðinn aðalritstjóri miðla Frjálsrar fjölmiðlunar Þá hefur Björn Þórir Sigurðsson hefur verið ráðinn til Frjálsrar fjölmiðlunar. 1. desember 2017 19:26 Mest lesið Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Tilkynna breytingar á lánaframboði Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Viðskipti innlent Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Viðskipti innlent Verðbólguþróunin áhyggjuefni Viðskipti innlent Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Viðskipti innlent 80 ára fyrirtæki í örum breytingum og vexti Framúrskarandi kynning Fleiri fréttir Högnuðust um tæpa sjö milljarða Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Sjá meira
Kolbrún Bergþórsdóttir hefur sagt upp störfum sem ritstjóri DV. Hún segist hætta í góðu en hún sé ósátt við skipulagsbreytingar sem kynntar voru á föstudag. Fram kom á föstudaginn að Kristjón Kormákur Guðjónsson hefði verið ráðinn aðalritstjóri DV og DV.is. Kolbrún var áður ritstjóri DV ásamt Sigurvini Ólafssyni. Hún hefur verið ritstjóri DV í tæp þrjú ár eða frá því í desember 2014. Fram kom á vef Eiríks Jónssonar á föstudaginn að breytingarnar hefðu komið flatt upp á hana. Hún væri hissa á þeim. „Já, ég er búin að segja upp. Ég er ósátt við þessar skipulagsbreytingar en ítreka að ég hætti í góðu,“ segir Kolbrún í samtali við Vísi. Það sé hennar skoðun að fólk eigi að skilja við vinnustað sinn í góðu. „Það hef ég alltaf gert.“ Sigurvin Ólafsson er enn titlaður ritstjóri DV á vef og í síðustu prentúgáfu. Hann vildi ekki tjá sig um stöðu mála þegar blaðamaður náði í hann. Karl Garðarsson, framkvæmdastjóri Frjálsrar fjölmiðlunar, segir að um sé að ræða skipulagsbreytingar með nýjum eigendum. Sigurður G. Guðjónsson keypti DV, Pressuna og fleiri miðla í september. Aðspurður hvort Sigurvin væri ritstjóri hjá DV sagði Karl: „Hann er skráður það.“
Fjölmiðlar Tengdar fréttir Kristjón ráðinn aðalritstjóri miðla Frjálsrar fjölmiðlunar Þá hefur Björn Þórir Sigurðsson hefur verið ráðinn til Frjálsrar fjölmiðlunar. 1. desember 2017 19:26 Mest lesið Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Tilkynna breytingar á lánaframboði Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Viðskipti innlent Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Viðskipti innlent Verðbólguþróunin áhyggjuefni Viðskipti innlent Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Viðskipti innlent 80 ára fyrirtæki í örum breytingum og vexti Framúrskarandi kynning Fleiri fréttir Högnuðust um tæpa sjö milljarða Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Sjá meira
Kristjón ráðinn aðalritstjóri miðla Frjálsrar fjölmiðlunar Þá hefur Björn Þórir Sigurðsson hefur verið ráðinn til Frjálsrar fjölmiðlunar. 1. desember 2017 19:26